Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1973, Síða 33

Frjáls verslun - 01.05.1973, Síða 33
Samtiðarmaður „ Gróðri á fjölförnustu ferðamanna- stöðum í óbyggðum hætta búin** — Bæta þarf snyrtiaðstöðuna við fjölförnustu leiðir til muna. — Rætt við Guðmund Jónasson um ferðamennsku og ýmislegt, er á daga hans hefur drifið. mun hafa rennt grun í að upp risi þetta stóra samgöngufyrir- tæki, þegar Guðmundur eign- aðist fyrstu bifreið sína, Ford- vörubíl, norður á Hvamms- tanga árið 1930. En með því að leggja nótt við dag í keyrsl- unni, flytja salt og fisk á vörubílum, vinnuflokka í boddibílum. skólabörn í far- þegavögnum og geysast um harðfennið á snjóbílum, ýmist með heyforða handa sveltandi búpeningi eða vísindamenn til jöklarannsókna, hefur Guð- mundur komið upp heilli sveit glæsilegra faratækja, þeirra fullkomnustu og þægilegustu, sem íáanleg eru til fjölda- akstuvs með farþega. En samt er ekki slakað á. Vinnudagur- inn ei enn iðulega 17-18 klukkustundir hjá þessari kenrou, sem nú er á 64. aldurs- árinu. Guðmundur Jónasson hefur bækistöð fyrir bíla sína, við- gerðarverkstæði og skrifstofur við Lækjarteig í Reykjavík. þegar tíðindamaður Frjálsar verzlunar sótti Guðmund heim eitt kvöldið núna í maí var honum heitt í hamsi, því að búið var að loka öllum að- keyrdum til bækistöðva hans vegna gatnagerðarfram- kvæmda á Laugarnesvegi. Var þessu þó fljótlega kippt í lag fyrir tilstuðlan embættismanna borgaiinnar, en Guðmundur sagði þetta gefa glögga mynd af þeim vandræðum,, sem oft kæmu upp í sambandi við rek- stur á mörgum langferðabílum, er verða að eiga einhvern samastað í borginni. Þegar við höfðum fengið Með fáum eða engum flutn- ingafvrirtækjum, sem flytja farþega landveg hér innan- lands, hafa jafnmargir ferðazt og með Guðmundi Jónassymi h.f. Eru þá að sjálfsögðu und- anskilin fyrirtæki eins og Strætisvagnar Reykjavíkur og Kópavogs og Landleiðir. Guð- mundur Jónasson hefur nú um árahil annazt flutninga fólks og farangurs milli Reykjavíkur og Keflavíkur- flugvallar, sem hefur verið sívaxandi flugstöð. í fyrra komst ferðafjöldi þarna á milli í 466 ferðir í júlímánuði, fyrir íslenzku flugfélögin. Auk þessa efnir Guðmundur Jónas- son til hópferða um óbyggðir á surnrin, sem náð hafa miklum vánsældum bæði hjá innlendu og erlendu ferðafólki. Mjór er mikils vísir og fæsta Guðmundur Jónasson á hlaðinu við bækistöð sína á Lækjarteigi í Reykjavík. FV 5 1973 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.