Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1973, Qupperneq 77

Frjáls verslun - 01.05.1973, Qupperneq 77
Bergþór Konráðsson Vald og áhrif stjórnenda Þar eð stjórnun hefur áður verið skilgreind svo, að hún sé að koma verkefnum í fram- kvæmd fyrir atbeina annarra — getum við e. t. v. í fram- haldi af því skilgreint, að stjórnandi sé sá, er ber ábyrgð á því, sem einliver annar fram- kvæmir. Eitt aðalverkefni stjórnand- ans er þannig ekki að framleiða, heldur að hafa áhrif á undir- menn sína. Árangur hans fer að verulegu leyti eftir því hve vel þeir vinna. Gott samstarf stjórnenda og undirmanna hef- ur því verið talið hornsteinn ár- angursríkrar stjórnunar. En hvað er það sem gerir mann að stjórnanda og veitir honum vald til að hafa áhrif á aðra og hvernig á stjórnandinn að beita valdi sínu, til þess að starfsmenn hans skili þeim ár- angri, sem hann æskir? Fyrstu rannsóknir manna á þessu sviði fengust yfirleitt við að athuga hvaða persónueigin- leikar eða hæfileikar væru ein- kennandi fyrir stjórnendur. Leiðtogahæfileikar voru álitnir meðfæddir og var gjarnan til dæmis um slíkt bent á bernsku- leiðtoga og sjálfmenntaða menn, er komizt höfðu til æðstu valda. Rannsóknir hafa ekki getað sýnt fram á, að leiðtogar búi yfir neinum sérstökum persónueig- inleikum. Ef haft er í huga, að flestir menn eru í þeirri aðstöðu að vera hvort tveggja í senn yf- ir- og undirmenn og að aðstaða manna að þessu leyti er mjög breytileg yfir tíma, verður ljóst, að hér er um að ræða flókið valdakerfi, sem ekki verður skýrt út frá persónueiginleikum einstaklinga, heldur fremur sem samskipti milli einstaklinga inn- byrðis, sem eru síbreytileg og að verulegu leyti mótuð af sjálfu þjóðfélaginu. Þj óðf élagsfræðingarnir French og Raven hafa bent á, að áhrif manna séu grundvölluð á mismunandi tegundum valds og hinar mismunandi stjórnunarað- ferðir, sem stjórnendur beita, eru að verulegu leyti flokkaðar eftir því hverja tegund valds þeir styðjast helzt við. Við skul- um hér á eftir athuga lítillega, hvað hinar ýmsu tegundir valds fela í sér. 1. VALD TIL AÐ UMBUNA Stjórnendur eru venjulega í þeirri aðstöðu að geta á ein- hvern hátt launað þeim, sem bregðast við áhrifum þeirra á þann hátt, sem þeir ætluðust til. Undirmaður hlítir þannig valdi yfirmannsins vegna þess, að hann fær í staðinn vináttu, viðurkenningu, framamöguleika Svona á ekki að stjórna fyrirtæki. FV 5 1973 6!)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.