Frjáls verslun - 01.06.1973, Síða 6
FRJÁLS
VERZLUN
NR. 6
32. ÁRG. 1973
Fréttatímarit um efnahags-,
viðskipta- og atvinnumál.
Stofnað 1939.
Útgefandi:
Frjálst framtak h.f.
Tímaritið er gefið út í samvinnu
við samtök verzlunar- og
athafnamanna.
Skrifstofa og afgreiðsla:
Laugavegi 178.
Símar: 82300 - 82302.
Auglýsingasími: 82440.
Framkvæmdast jóri:
Jóhann Briem.
Ritstjóri:
Markús örn Antonsson.
Auglýsingast jóri:
Geirþrúður Kristjánsdóttir.
Úthreiðslustjóri:
Inga Ingvarsdóttir.
Útgáfuumsjón:
Ásdís Hannesdóttir.
Skrifstofuumsjón:
Þuríöur Ingólfsdóttir.
Framkvæmdastjóri söludeildar:
Sigurður Dagbjartsson.
Afgreiðsla:
Erna Freyja Oddsdóttir.
Auglýsingaumboð fyrir Evrópu:
Joshua B. Powers Ltd.
Eillow House 3 Winsley Street
Oxford Street,
London WIN 7 AQ.
Prentun:
Félagsprentsmiðjan h.f.
Bókband:
Félagsbókbandið h.f.
Myndamót:
Rafgraf h.f.
Áskriftargjald kr. 145.00 á
mánuði. Innheimt tvisvar á ári
kr. 870.00.
öll réttindi áskilin varðandi
efni og myndir.
Framleiðum og seljum
STEYPU OG STEYPUEFNI
Seljum einnig möl til
uppfyllingar og gatnagerðar.
Öll framleiðsla undir eftirliti fagmanna.
MALAR- og STEYPUSTÖÐIN HF.
Akureyri — Sími 96-12815
FUNDUR í KVÖLD
AÐ HÓTEL LOFTLEIÐUM?
Fundur í Reykjavík — og fólkið kemur frá útlöndum,
utan af landi eða úr miðbænum — hittist
og ræðir málin þar, sem aðstaðan er bezt.
Hótel Loftleiðir er orðið miðstöð fyrir stærri og smærri
fundarhöld og aðrar samkomur í höfuðstaðnúm.
Einstaklingar, samtök, stofnanir, félög og fyrirtæki
stefna fólki sínu til Hótels Loftleiða,
því að þar hafa verið byggðir sérstakir ráðstefnu-
og fundarsalir fyrir þá fjölmörgu, sem þurfa
að hittast af ýmsu tilefni.
Hringið í Hótel Loftleiðir.
Við munum gefa yður allar upplýsingar og aðstoða
við undirbúning að hverjum þeim fundi eða
öðrum mannfagnaði, sem þér kunnið að standa fyrir.
HÖTEL LOFTLEIÐIR SÍMI 22322
6
FV 6 1973