Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1973, Side 29

Frjáls verslun - 01.06.1973, Side 29
Samliðarmaiur Guðmundur Einarsson, verkfræöingur: „Verkkaupar hériendis hafa mikla tilhneigingu til að koma vafasömu orðalagi inn í útboðslýsingar — og gera sér ekki grein fyrir áhrifum þess á verömat viö gerö tilboöa” Guðmundur Einarsson, verk- fræðingur, hefur átt umtals- verðan þátt í stórframkvæmd- um á íslandi og nægir í því sambandi að nefna gerð Kefla- víkurvegarins og bygginga- framkvæmdir í Brciðbolti. Guð- mundur. hóf nám í verkfræði vestur ; Bandaríkjunum að loknu stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík ánið 1945. Hann starfaði vest- an hafs við byggingafram- kvæmdir í nokkur ár en réðst síðan til Sameinaðra verktaka á Keflavíkurfluffvelli, er fram- kvæmdum Breiðholts h.f. við varnarliðsins. Af Keflavíkurflugvelli lá svo leiðin í Breiðholt, þar sem Guðmundur stóð að fram- kvæmdum Brreiðholts h.f. við byggingu fjölbýlishúsa fyrir framkvæmdanefnd bygginga- áætlunar, en nú nýverið tók hann við forstöðu hlutafélags- ins Aðalbrautar, sem er verk- takafyrirtæki í Reykjavík. Auk þessa er Guðmundur Einarsson beinn þátttakandi í málefnum verzlunarinnar á íslandi, því að hann er for- maður stjórnar í heildverzlun Eggerts Kristjánssonar & Co. O'g á félagsmálasviðinu hefur hann látið mikið að sér kveða 1 Stjórnunarfélagi íslands, þar sem hann gegnir nú for- mennsku. Frjáls verzlun hitti Guð- mund að máli á dögunum og snerist talið í upphafi aðallega um menntun verkfræðinga og persónulegan þátt Guðmundar Guðmundur Einarsson hefur stjórnað mörgum verklegum fram- kvæmdum á íslandi, m. a. gerð Keflavíkurvegarins. Vegurinn er orðinn um 10 ára gamall og liefur lítið Iátið á sjá fyrr en með aukinni notkun nagladekkja. FV 6 1973 29

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.