Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1973, Síða 55

Frjáls verslun - 01.06.1973, Síða 55
Verklegar framkvæmdir: Hvarvetna nóg að starfa á vegum verktakanna FRJÁLS VERZLUN leitaði til nokkurra verktaka og' spurðist fyrir um helztu verk- efni, sem þeir vinna að um þessar mundir. Sem kunnugt er hefur verið meixá þensla í opinberum framkvæmdum og verkefnum á vegum einkaaðila en oft áður. Kernur þetta greinilega í ljós af samtölum við fulltrúa þeirra fyrirtækja, sem fjallað er um hér á eftir. Ármannsfcll h.f., Grettisgötu 56. Aðalverkefni fyrirtækisins er bygging Fellaskóla í Breið- holti. Þar er verið að reisa unglingaálmu, sem er þriggja hæða hús um 1400 fermetrar að flatarmáli, sem ætlunin er að hægt verði að taka í notkun til bráðabirgða í haust og verið er að ljúka við barnaálmu skól- ans. Þá verður í sumar steypt upp íþróttahús við skólann, sem ásamt unglingaálmunni á að verða fullbyggt haustið 1974. Að sögn Ármanns Arnar Ái'- mannssonar er á vegum fyrii’- tækisins einnig verið að reisa átta hæða hús við Espigerði 2, sem í verða 38 íbúðir. Reiknað er með, að það verði tilbúið á næsta ári. Ástvaldur Jónsson s.f., Stiga- hlíð 37. — Ástvaldur Jónsson rafvirkjameistari sagði í við- tali, að á sínum vegum væri nú verið að leggja raflagnir í tvö stór hús, þ. e. Heild, hús í eigu samtaka heildsala við Kletta- garða, og hús Blindrafélagsins í Reykjavík við Hamrahlíð. Auk þess væri alltaf eitthvað unnið við raflagnir fyrir einka- aðila í Reykjavík og nágrenni. Björgun h.f., Vatnagörðum. Verkefni Björgunar h.f. eru að sögn Kristins Guðbrandssonar forstjóra öll tengd sanddælu- skipinu Sandey, en þau eru að dæla upp skeljasandi í Vatna- görðum og annars staðar í Faxaflóa fyrir Sementsverk- smiðjuna á Akranesi og bygg- ingarefni fyrir steypustöðvax-n- ar. on FV 6 1973
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.