Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1973, Síða 63

Frjáls verslun - 01.06.1973, Síða 63
Giovanni Agnelli Maðurinn, sem gerði Fiat að stórveldi Stærsta iðnfyrirtæki á Ítalíu — Starfsmenn 92.000 - Framleiddi 1,6 millj. farartæki í fyrra Italski bílakóngurinn Giovanni (,,Gianni“) Agnelli, er ekki einungis frægur í heimalandi sínu fyrir líferni sitt og fram- kvæmdasemi, heldur og um allan heint. Hann stjórnar Fiat- verksmiðjununt með glæsibrag og á stærstan þátt í því, að þær eru fintmtu stærstu bílaverksmiðjur heintsins og núnter tvö í Evrópu, næst á eftir Volkswagen. Það var afi Agnellis, sem stofnaði verksmiðjunnar, en hann var frægur maður á sín- um tíma. Giovanni þykir eftirtektarverður maður og konum þykir hann vera „sætur“. Móðir hans var prinsessa og eiginkona hans er einnig prinsessa. Agnelli stjórnar ekki aðeins Fiat- verksmiðjunum í Torino á Ítalíu. heldur setur hann einnig svip sinn á allt borgar- lífið, enda veita bílaverksmiðj- urnar, helming hinna starfandi borgarbúa atvinnu. Fiat er stærsta iðnfyrirtæki- landsins, sem ekki er ríkis- rekið, en starfsmenn þess eru 92.000 og á s.l. ári framleiddi það hátt í 1.6 milljón farar- tækja. Árið 1950 nam fram- leiðslar. aðeins 115.000 bílum, sem gefur til kynna, hve ör vöxtur fyrirtækisins hefur verið undanfarna tvo áratugi. Á ítalíu er einn bíll fyrir hverja 4,5 íbúa, sem er hærra hlutfall en á Bretlandseyjum og næstum jafnhátt og í V- Þýzkalandi. EINN HELZTI EFNAHAGS- SÉRFRÆÐINGUR ÍTALÍU Gianni Agnelli er sagður vera einn helzti efnahagssér- fræðingur ítalíu og fjármála- snillingur. Þá er hann búinn öllum kostum framkvæmda- mannsins og sagt er, að ítalsk- ir stjórnmálamenn sækist eft- ir ráðleggingum hans á ýms- um sviðum framleiðslu — og efnahagslífsins. Áður en Gianni Agnclli var gerður að forstjóra Fiat srið 1966, voru margir samlandar hans í vafa um að hann gæti gegnt stöðunni. Allt fram til þess tíma, var hann álitinn vera vel efnaður glaum- gosi, bæði laglegur og glæsi- legui' í framkomu. A þeim tíma voru heimskunnir menn í vinahópi Agnellis, eins og t.d. Kennedy-bræðurnir, Henry Ford og Ali Khan, prins, og auk þess var hann jafnan í fylgd með fegurðardísum. NÝTTSTARF— NÝIR TÍMAR Þegar Agnelli hóf störf hjá Fiat at fullri alvöru á sjötta áratugnum, reyndi hann smá saman að losna við „playboy“ brennimerkið og hasla sér völl sem alþjóðlegur og valdamikill viðskiptajöfur. ,,Ef þið haldið, að samskipti við Kosygin, Brés- néf, Gómúka og Charles de Gaulle séu eintóm skemmtun, þá ælla ég að biðja ykkur fyrir ella muni að kalla mig ,,playboy“, sagði Agnelli eitt sinn. „Eina takmarkið, sem ég hef, er að vinna störf mín vel“, sagði hann, ”það er ástríða hjá mér að verða happsæll í starfi. Hvað sem maður tekur sér fyrir hendur, ber manni að vinna vel. Þetta er ósköp ein- Gianni Agnelli, Fiat-kóngurinn frægi, er nú 52 ára gamall. Hann er glæsimenni að sjá og með afburða hæfileiktun á sviði efnahags- mála og framkvæmdastjórnar hefur hann gert fyrirtæki sitt að sönnu stórveldi. FV 6 1973 63
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.