Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1973, Side 77

Frjáls verslun - 01.06.1973, Side 77
Siglingar fliikili vöxtur sovézka kaupskipaflotans Er nú sá fimmti í heimi að stærð. Áherzla lögð á farþegaflutninga milli Leningrad og IMew York. í júní mánuði fór nýjasta farþegaskip Sovétmanna, Mák- hail Lermontov í jómfrúrferð sína ti! New York. Um aldar- fjórðungsskeið hafa sovézk skip verið útiJokuð frá höfn- m í Banaríkjunum, en fram- vegis munu Lermontov og fleiri sovézk skip, bæði far- þegaskáp og vöruflutningaskip, verða tíðir gestir í bandarísk- um höfnum. skip í stöðugum siglingum milli heimalands síns og banda- rísku hafnanna við Mexikó- flóa, þar sem þau lesta korn- vöru til flutnings til Sovét- ríkjanna. En sem kunnugt er hafa verið gerðir mjög um- fangsmiklir samningar um kaup á kornvöru í Bandaríkj- unum eftir uppskerubrestinn hjá Sovétmönnum í fyrra. í FIMMTA SÆTI Athyglisverðari eru þó regiu- bundnar siglingar sovézkra farþegaskipa vestur til Banda- ríkjanna, en þær eru til vitn- ins um stórfellda uppbyggingu Eru Sovétríkin nú í þessu efni aðeins á eftir Líberíu, Japan, Bretlandi og Noregi, og fremri Bandaríkjamönnum, sem eiga kaupskipaflota upp á 15 mill- jónir lonna. Skömmu eftir 1950 tóku Sovétmenn að bæta skipum í flota sinn en þá var skipa- kosturinn, sem fyrir var, fremur lítilfjörlegur. Um nokk- urt árabil bættu Sovétmenn nærri milljón tonnum við kaupskipaflota sinn á hverju ári. Þó var þessi tala öilu lægri í fyrra, eða 500.000 brúttótonn, en á eftir að hækka upp í 800.000 tonn á þessu ári og Anatoly Vasiliev, forstjóri Baltneska skipafélagsins, sem er ein af 15 slíkum stofnunum sjávarút- vegsmálaráðuneytisins skýrir blaðamönnum frá nýjasta skipinu í flota sínum, farþegaskipinu Mikliail Lermontov, sem nýlega hóf reglubundnar siglingar til New York. í fyrrahaust var gerður sammngur milli stjórn Banda- ríkjanna og Sovétríkjanna, sem gerir meðal annars ráð fyrir að 40 hafnir í hvoru ríki verði opnaðar skipum frá hinum að- ilanum. Nú þegar eru sovézk sovézka kauskipaflotans, sem siglir nú um öll heimsins höf. Kaupskipafloti Sovétmanna mun vera um 16,7 milljón brúttótonn og í fyrra komst hann í fimmta sæti á lista yfir mestu siglingaveldi heims. komast yfir milljón tonn árið 1975, að sögn sovétzkra em- bættismanna. Þessi stöðuga viðbót hefur leitt til þess, að um 80% af sovézka flotanum eru nýleg skip, yngri en 10 ára. FV 6 1973 77

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.