Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1973, Page 13

Frjáls verslun - 01.09.1973, Page 13
Skipaútgerð: Nýtt tímabil byrjað hjá Hafskip h,f. Eins og kunnugt er af fréttum fjölmiðla hefur íslenzka skipa- félagið Hafskip h.f. átt í rekstr- arörðugleikum undanfarna mánuði og meðal annars var eitt af skipum þess kyrrsett í Ham- borg í 5 vikur, fyrr á þessu ári. Nú hefur rofað til hjá skipafé- laginu með tilkomu nýrrar stjórnar, nýrra hluthafa, og ráð- inn hefur verið nýr fram- kvæmdastjóri, ungur maður, Magnús Gunnarsson, sem var áður hjá SÍF. Hafskip h.f. tapaði 82 millj. króna á s.l. ári, en nú er búið að höggva á hnútinn og fram- undan eru bjartari tímar hjá skipafélaginu. Meðan verst gekk undanfarna mánuði þurftu nýju hluthafarnir og stjórnin að ganga í miklar persónulegar ábyrgðir fyrir félagið, en það var aðeins tímabundin lausn vandamálsins. NÝIR SAMNINGAR VIÐ LÁNASTOFNANIR. Undanfarið hafa staðið yfir samningar milli Hafskips h.f. annars vegar og Útvegsbanka ís- lands hins vegar, um umfangs- miklar bankaábyrgðir vegna stórrar lántöku erlendis. Eftir langa samninga féllst Útvegs- bankinn á að ganga í ábyrgð fyrir hluta lánsins, en aðrir að- ilar tóku á sig ábyrgð fyrir mis- muninum. Hin erlenda lántaka gerir félaginu kleift að hefja nýtt tímabil starfseminnar og Hafskipsmenn eru sagðir bjart- sýnir á framtíðina. HLUTAFJÁRSÖFNUN GENGUR VEL. Hafin er hlutafjársöfnun, og þegar hefur safnazt milli 45-50 millj. króna viðbótahlutafé við upphaflegt hlutafé skipafélags- ins. Söfnunin heldur enn áfram og er um almenna hlutaf jársöfn- un að ræða. Verið er að endurskipuleggja alla starfsemi Hafskips h. f. og framundan eru ýmsar breyting- ar á rekstri og áætlunum út- gerðarinnar. FASTAR ÁÆTLUNARFERÐIR. Hafskip h.f. á 3 millilanda- skip og er það fjórða á föstum leigusamningi. M.s. Langá er í föstum áætlunarferðum til Vöruvelta Innkaupastofnun- ar Reykjavíkurborgar jókst á s.l. starfsári um 33.15% og nam alls um 408.0 milljónum króna, var 306.4 millj. árið áður og 239.7 millj. 1970. Eins og undanfarin ár voru stærstu vöruliðirnir stálpípur, jarðstrengir og vír, asfalt og ein- angrunarefni fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Asfalt var nú í fyrsta skipti boðið út og keypt til landsins í „bulk“, þ. e. flutt til Reykjavíkur með tankskipi og dælt á geyma þá, sem reistir voru hjá malbikunarstöðinni við Ártúnshöfða. Á árinu var boðin út og keypt til landsins ný mal- bikunarstöð. Kostnaðarverð Fredriksstad í Noregi, Gauta- borgar og Kaupmannahafnar, tvisvar sinnum í mánuði. Tvö skip, Selá og Rangá, sigla á 10 daga fresti, til skiptis, til Ham- borgar og Antwerpen. Fjórða skipið er í föstum áætlunarsigl- ingum til Bretlands og Póllands. Eins og fyrr greindi þá er hinn nýi framkvæmdastjóri Hafskips h.f. Magnús Gunnarsson, við- skiptafræðingur, en stjórnar- formaður er annar ungur maður af Suðurnesjum, Magnús Magn- ússon. stöðvarinnar, hingað kominnar, var um 48,8 millj. kr. VERKSAMNINGAR AÐ VERÐMÆTI 598 MILLJ. KR. Á árinu voru pantaðar 10 strætisvagnagrindur af Volvo- gerð, að undangengnu útboði. Samið var við h. f. Bílasmiðjuna um smíði yfirbygginga strætis- vagna . Heildarsamningsverð við kaup þessara strætisvagna, sem afgreiddir verða 1973, mun verða um 50,6 millj. króna. Árið 1972 gerði Innkaupa- stofnunin 47 verksamninga að heildarverðmæti kr. 598.1 millj. króna. Árið á undan voru gerðir Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar: Vöruveltan rúmar 400 milljónir í fyrra FV 9 1973 13

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.