Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1973, Qupperneq 13

Frjáls verslun - 01.09.1973, Qupperneq 13
Skipaútgerð: Nýtt tímabil byrjað hjá Hafskip h,f. Eins og kunnugt er af fréttum fjölmiðla hefur íslenzka skipa- félagið Hafskip h.f. átt í rekstr- arörðugleikum undanfarna mánuði og meðal annars var eitt af skipum þess kyrrsett í Ham- borg í 5 vikur, fyrr á þessu ári. Nú hefur rofað til hjá skipafé- laginu með tilkomu nýrrar stjórnar, nýrra hluthafa, og ráð- inn hefur verið nýr fram- kvæmdastjóri, ungur maður, Magnús Gunnarsson, sem var áður hjá SÍF. Hafskip h.f. tapaði 82 millj. króna á s.l. ári, en nú er búið að höggva á hnútinn og fram- undan eru bjartari tímar hjá skipafélaginu. Meðan verst gekk undanfarna mánuði þurftu nýju hluthafarnir og stjórnin að ganga í miklar persónulegar ábyrgðir fyrir félagið, en það var aðeins tímabundin lausn vandamálsins. NÝIR SAMNINGAR VIÐ LÁNASTOFNANIR. Undanfarið hafa staðið yfir samningar milli Hafskips h.f. annars vegar og Útvegsbanka ís- lands hins vegar, um umfangs- miklar bankaábyrgðir vegna stórrar lántöku erlendis. Eftir langa samninga féllst Útvegs- bankinn á að ganga í ábyrgð fyrir hluta lánsins, en aðrir að- ilar tóku á sig ábyrgð fyrir mis- muninum. Hin erlenda lántaka gerir félaginu kleift að hefja nýtt tímabil starfseminnar og Hafskipsmenn eru sagðir bjart- sýnir á framtíðina. HLUTAFJÁRSÖFNUN GENGUR VEL. Hafin er hlutafjársöfnun, og þegar hefur safnazt milli 45-50 millj. króna viðbótahlutafé við upphaflegt hlutafé skipafélags- ins. Söfnunin heldur enn áfram og er um almenna hlutaf jársöfn- un að ræða. Verið er að endurskipuleggja alla starfsemi Hafskips h. f. og framundan eru ýmsar breyting- ar á rekstri og áætlunum út- gerðarinnar. FASTAR ÁÆTLUNARFERÐIR. Hafskip h.f. á 3 millilanda- skip og er það fjórða á föstum leigusamningi. M.s. Langá er í föstum áætlunarferðum til Vöruvelta Innkaupastofnun- ar Reykjavíkurborgar jókst á s.l. starfsári um 33.15% og nam alls um 408.0 milljónum króna, var 306.4 millj. árið áður og 239.7 millj. 1970. Eins og undanfarin ár voru stærstu vöruliðirnir stálpípur, jarðstrengir og vír, asfalt og ein- angrunarefni fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Asfalt var nú í fyrsta skipti boðið út og keypt til landsins í „bulk“, þ. e. flutt til Reykjavíkur með tankskipi og dælt á geyma þá, sem reistir voru hjá malbikunarstöðinni við Ártúnshöfða. Á árinu var boðin út og keypt til landsins ný mal- bikunarstöð. Kostnaðarverð Fredriksstad í Noregi, Gauta- borgar og Kaupmannahafnar, tvisvar sinnum í mánuði. Tvö skip, Selá og Rangá, sigla á 10 daga fresti, til skiptis, til Ham- borgar og Antwerpen. Fjórða skipið er í föstum áætlunarsigl- ingum til Bretlands og Póllands. Eins og fyrr greindi þá er hinn nýi framkvæmdastjóri Hafskips h.f. Magnús Gunnarsson, við- skiptafræðingur, en stjórnar- formaður er annar ungur maður af Suðurnesjum, Magnús Magn- ússon. stöðvarinnar, hingað kominnar, var um 48,8 millj. kr. VERKSAMNINGAR AÐ VERÐMÆTI 598 MILLJ. KR. Á árinu voru pantaðar 10 strætisvagnagrindur af Volvo- gerð, að undangengnu útboði. Samið var við h. f. Bílasmiðjuna um smíði yfirbygginga strætis- vagna . Heildarsamningsverð við kaup þessara strætisvagna, sem afgreiddir verða 1973, mun verða um 50,6 millj. króna. Árið 1972 gerði Innkaupa- stofnunin 47 verksamninga að heildarverðmæti kr. 598.1 millj. króna. Árið á undan voru gerðir Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar: Vöruveltan rúmar 400 milljónir í fyrra FV 9 1973 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.