Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1973, Qupperneq 23

Frjáls verslun - 01.09.1973, Qupperneq 23
Trident-þota, einkennd hinu nýja félagi, British Airways. Flugmál: British airways í stað flugfélaganna BEA og BOAC Það er víðar en á íslandi, að flugfélög neyðast til að sam- einast til að standast betur hina hörðu samkeppni á alþjóð- legum flugleiðum með meiri hagkvæmni í rekstri en ella. í apríl í fyrra var ákveðið, að brezku flugfélögin BEA og BOAC. sem bæði eru ríkisrek- in, yrðu hér eftir félag, sem hlotið hefur nafnið British Airways. Á 1C mánuðum hefur verið gengið frá hinum margvísleg- ustu undirbúningsatriðum að sameiningunni, og er British Airways nú eitt stærsta flug- félag í heimi, næst á eftir bandarísku félögunum PAN- AM og TWA en sennilega er sovézka félagið Aeroflot stærst. Sameiningin hefur nánast einvörðungu verið til á pappír- um fram til 1. september sl. þegar hún varð flugfarþegum og almenningi í Bretlandi öllu ljósari. Frá þeim tíma hafa flug- vélar beggja félaganna verið merktar British Airways, borð- búnaður í flugvélum og önnur áhöld hafa breytt um útlit og flogið er undir nýju merki, sem er sambland af hinum eldri merkjun BOAC og BEA, hin- um svonefnda „Speedbird“ og brezku fánalitunum, sem BEA hafði að einkenni. FLÝGUR TIL 200 STAÐA Það er brezka ríkið, sem á British Airways. Þó verður félagið rekið eins og um einka- fyrirtæki væri að ræða. For- stjórarnir stefna að því, að félagið skili hagnaði eins og þeir væru ábyrgir gagnvart einstökum hluthöfum. Samt sem áður er búizt við, að stjórn félagsins muni mjög haga gerðum sínum í samræmi við cskir ríkisstjórnar Bret- lands fremur en ströngustu eiginhagsmuni. Forráðamenn British Air- ways halda því fram að félag þeirra sé hið stærsta sinnar tegundar utan Bandaríkjanna og Sovétríkjanna, ef mið er tekið af tekjum, farþega- fjölda og flognum farþega- og tonnamílum. Félagið flýgur til 200 staða í 84 löndum í öllum heimsálfum og státar af að hafa fullkomnasta flugleiða- kerfi, sem um getur. Þá mun flugvélafloti þess, sem er alls 220 vélar, vera hinn stærsti, sem í notkun er á alþjóðaflug- leiðum. Davia Nicolson, forstjóri British Airways, segir að með sameiningu flugfélaganna muni hagnaður aukast um sem svar- ar 115 millj. Bandaríkjadollur- um á næstu fimm árum. Þá FV 9 1973 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.