Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1973, Síða 44

Frjáls verslun - 01.09.1973, Síða 44
HÓTEL AKUREYRI, Hafnarstræti 98, Akureyri. 19 gistiherbergi eru á hótelinu. Þrjú þriggja manna, átta tveggja manna og þrjú eins manns. Morgunverður er eina máltíðin, sem fáanleg er á hótelinu og er verðið um 200 krónur. Hótelið er staðsett í miðbæ Akureyrar og er stutt að fara í verzlanir. Þá er bílaleiga á staðn- um. Loks má geta þess að sjónvarp er á hótelinu. HÓTEL VARÐBORG, Geislagötu 7, Akureyri. 28 gistiherbergi eru á hótelinu og eru þau öll tveggja manna. 8 herbergi eru með baði, einnig. eru herbergin leigð sem eins manns herbergi. Allur algengur matur er fáanlegur á hótelinu og kostar morgunverðurinn 210 krónur, hádegis- verðurinn er frá 390 krónum og kvöldverðurinn er frá 565 krónum, og er það matur, súpa, eftir- réttur og kaffi. Sjónvarp er á hótelinu og ennfremur er kvik- myndahús við hliðina á því. HÓTEL HÚSAVÍK, Garðarsbraut 10, Húsavík. Fjöldi gistiherbergja eru 34 og eru öll 2ja manna. 24 herbergi eru með baði, en 10 án baðs. Allur matur er fáanlegur á hótelinu og er verð á morgunverði frá krónum 210-275. Verð á há- degisverði er frá krónum 300-700. Stutt frá hótelinu eða 2-300 metra frá því er mjög gott skíðaland. Þá er ennfremur sjón- varp á hótelinu og hægt er að fá bíla til leigu. Sundlaug með gufubaði er á staðnum. HÓTEL VALASKJÁLF, Egilsstöðum. Hótelið hefur til umráða 20 gistiherbergi, þar af eru 17 tveggja manna og þrjú stærri, svokölluð fjölskylduherbergi. Á hótelinu er seldur allur matur. Morgunverð- ur er hlaðborð og kostar 210 krónur. Hádegis- verður er frá krónum 250, en auk þess er hægt að fá ýmsa ódýra grillrétti, sem eru á boðstólum allan daginn. Kvöldverður er frá krónum 300. í húsinu er bæði sjónvarp og kvikmyndahús. HÓTEL ASKJA, Eskáfirði. Herbergjafjöldi á hótelinu er 6 og eru þau öll tveggja manna með sturtum og handlaugum. Allur íslenzkur matur er fáanlegur á hótelinu og er morgunverður frá 140 krónum, hádegis- verður frá 240 krónum, (fiskur ásamt súpu) og frá 290 krónum (kjötmáltíð). HÓTEL HÖFN, í Hornafirði. 40 gistiherbergi eru á hótelinu og 68 rúm. 28 tveggja manna herbergi og 12 eins manns. 10 herbergi eru með sturtu og baði. Allur venjulegur matur fæst á hótelinu og er verðið á morgunverðinum 250 krónur, hádegis- verðurinn frá 350 krónum og kvöldverður frá 550 krónum. Hótelið hefur vínveitingaleyfi 4 mánuði ársins. Gufubaðstofa er á hótelinu. Sjónvarp er á hótelinu, og ennfremur er bíla- leiga á staðnum. Nesprent NESGÖTU 7, N ESKAU PSTAÐ PÓSTHÓLF 65 SÍMI 97-7189 Framkvæmdastjóri: Guðmundur Haraldsson. Prentum blíið, bækur, timarit og hvers konar smáprent, svo sem eyðublöð íyrir banka, verzl- anir, skrifstofur, viðskipta- og framleiðslufyrir- tæki. 44 FV 9 1973
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.