Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1973, Qupperneq 79

Frjáls verslun - 01.09.1973, Qupperneq 79
Höfn í Hornafirði: IHiklar framkvæmdir á vegum Kaupfélags Austur - Skaftfellinga Rætt við Ásgrím Halldórsson, kaupfélagsstjóra Á Höfn í Hornafirði er nú í byggingu nýtt frystihús á vegum Kaupfélags Austur- Skaftfellinga. Verður húsið um 6600 m2, og er búið að taka í notkun frystigeymsl- urnar. Um næstu áramót tek- ur mötuneyti til starfa í frystihúsinu, og er það ætlað bæði fyrir þá sem vinna við útgerðina og í frystihúsinu. 1 byrjun ársins 1974 verður síð- an byrjað á loðnufrystingu. Ennfremur er nýlokið við smíði nýrrar mjólkurstöðvar, sem tók til staifa í febrúar síðastliðinum. FV átti nýlega stutt samtal við Ásgrím Hall- dórsson, kaupfélagsstjóra, og spurði hann um starfsemi kaupfélagsins. Kaupfélag Austur-Skaftfell- inga var stofnað árið 1920 af bændum í sýslunni. Sagði As- grímur, að starfsemin hefði auk- izt mikið frá stofun og nú ræki kaupfélagið auk frystihússins og mjólkurstöðvarinnar verzl- anir á Höfn í Hornafirði og á Fagurhólsmýri. Á Höfn er kjör- búð rekin af kaupfélaginu og er henni skipt í ýmsar deildir, s. s. búsáhaldadeild, vefnaðarvöru- deild, matvörudeild, bygginga- vörudeild og veiðarfæradeild. Þá rekur kaupfélagið slátur- hús. í haust verður slátrað 2200 kindum í Höfn og 4000 að Fag- urhólsmýri. Afurðirnar frá Fag- urhólsmýri eru fluttar til Reykjavikur með flugvélum og er kaupfélag Austur-Skaftfell- inga eina kaupfélagið, sem flyt- ur afurðirnar á slíkan hátt. Kaupfélagið sér einnig um skipaafgreiðslu fyrir Eimskip, Sambandið, Hafskip og Ríkis- skip. HEIDARVELTA 560 MILLJÓNIR S.L. ÁR. Kaupfélagið tekur á þessu ári við 2 milljónum af mjólk á þessu ári, að sögn Ásgríms og hefur magnið aukizt mikið með tilkomu nýju mjólkurstöðvar- innar. Aðeins lítill hluti þessa mjólkurmagns er notað sem neyzlumjólk eða 20%. Úr hinum 80% eru unnar mjólkurafurðir, aðallega ostar. Verður allur ost- urinn fluttur út gegnum Osta- og smjörsöluna. Heildarvelta Kaupfélags Austur-Skaftfellinga var á síð- asta ári 560 miljónir króna. Komu 231 milljón frá fisk- vinnslustöðinni, 100 milljónir frá landbúnaðarvörum og velta í sölu á vörum var 210 millj- ónir. Fastlaunaðir starfsmenn kaupfélagsins eru nú um 70, en alls vinna milli 120 og 150 starfs- menn hjá kaupfélaginu. Námu heildarlaunagreiðslur á síðasta ári 105 milljónum. Fé- lagsmenn í kaupfélaginu voru 470 í árslok 1972. Að lokum sagði Ásgrímur að nú væri í byggingu ferðamannaverzlun á vegum kaupfélagsins í sam- vinnu við náttúruverndarráð og væri áætlað að smíði yrði lokið næsta sumar eða um svipað leiti og hringvegurinn verður opnað- ur. Er verzlun þessi að Skafta- felli í Öræfum. Framleiðum í tízku- litum kven- og unglinga- buxur í öllum stærð- um og af ýmsum gerðum. Einnig skíða- buxur. L. H. MULLER, ÁRMÚLA 5. SÍMI 30620. FV 9 1973 79
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.