Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1973, Síða 95

Frjáls verslun - 01.09.1973, Síða 95
Ilm heima og geima Ung stúlka hafði dottið í höfn- ina. Roskinn maður kom þar að, en enginn annar virtist þar sjáanlegur. Kunni maðurinn ekki að synda, svo hann ákvað að reyna að láta skúlkuna grípa í regnhlíf, sem hann hafði meðferðis. Það tókst ekki eftir vonum og fór stúlkan tvisvar í kaf á meðan. — Þetta hjálpar ekkert, sagði stúlkan vonleysislega. — Ég er nú þegar orðin gegn- blaut. — ★ — Piltur nokkur sagði frá mat- arvist, sem hann hafði búið við á sjónum, og var lýsingin á þessa leið: — Það var brytj- uð mygluð grásleppa ofan í vatnsgrautinn, og svo var þetta kallað rauðmagasúpa. — ★ — Prófessorinn var að kenna laeknanemum og bað stúlku úr hópnum um hárlokk til smá- sjáræfinga. — Hvar á ég að taka hann? spurði stúlkan. — Helzt á höfðinu, svaraði prófessorinn. — ★ — Gömul kona kom að máli við burðarmann á járnbrautastöði nokkurri í Englandi. — Ungi maður, hvar get ég tekið lest- ina mína? spurði gamla konan. — Það fer eftir því, hvert þú ætlar, sagði burðarmaðurinn. — Þú ert sérstaklega ósvíf- inn, sagði gamla konan, hvað kemur þér það við, hver ég ætla. — ★ — Kennarinn leit yfir bekkinn og spurði: — Jæja, böm, hver var fyrsti maðurinn í heimin- um. Einar, sem sat aftast í bekkn- um sagði: — Það var Ingólfur Arnarson. — Neá, Einar þó, sagðikenn- arinn. — Þú veizt þó vel, að það var Adam. — Já, ef maður telur útlend- ingana með. FV 9 1973 95
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.