Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1973, Page 97

Frjáls verslun - 01.09.1973, Page 97
Afsakið. Ég hélt, að þetta væró herbergi númmer 6. — * — — Vill herrann fá eitthvað á andlitið eftir raksturinn? — Eí þér hafið ekkert á móti því, þá vildi ég gjarnan fá í nefið. Eiginmaðurinn var að lýsa fyrir kunningja sínum, þegar kona hans ól fyrsta barnið. — Fyrst heyrði ég hljóð, líkt og eggjahljóð í hænu, þar næst komu hljóð af öllum tegund- um en síðan datt allt í dúna- logn, enda var athöfnin á enda. — ★ — Það var í heimstyrjöldinnö. Gufuskip hafði fengið skot í skrokkinn og var að sökkva. Allir farþegar voru komnir upp á þilfar og stóðu þar með björgunarbeltin, tilbúnir til að henda sér í sjóinn um Ieið og skipunin væri gefin. Það var steinhljóð stundar- korn, en allt í eimun heyrðist Skoti segja: — Er nokkur hér sem vill kaupa gullúr með tvöfaldri gullfesti. — ★ — Gamall maður, sem alltaf hafði átt venjulega bíla, kom einhverju sinni heim akandi á nýjum Mustang. Hann sýndi konu sinni hreykinn nýja bíl- inn, en hún ekur ekki bíl. Hann var ákafur að fá henn- ar álit að hún sagði: — Fyrst voru rúmin skilin í sundur, þá fluttum við í sitt hvort her- bergið og nú eru sætin í bíln- um skilin í sundur. — ★ — Gunni litli var orðheppinn og fljótur að átta sig á hlutun- um. Gárungarnir höfðu gaman af að erta hann, og eitt sinn, þegar Gunni var að ganga út úr herbegi, kallaði Bjössi vönnumaður á eftir honum. — Heyrðu Gunni. Það er gat á rassinum á þér. Gunni sneri sér við í dyrunum og svaraði að bragði: — Já þetta sama og er á þér og öllum öðrum. — ★ — FV 9 1973 97

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.