Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1974, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.04.1974, Blaðsíða 45
sveitin Æsir er fastráðin hjá Skiphól og leikur hún bland- aða tónlist. Sagði Einar Rafn, að Skiphóll legði á það ríka áherzlu, að fólk kæmi sam- kvæmisklætt á dansleikina. A sunnudögum eru yfirleitt ekki haldnir dansleikir, en veit- ingahúsið leigt undir ýmis konar starfsemi. Einnig er húsið leigt til fundarhalda fyr- ir félagssamtök svo sem Lions klúbba, Rotary klúbba og Ju- nior Ohamber. Að sögn Einars Rafns er fyrirhuguð stækkun á veit- ingahúsinu í náinni framtíð. Með því skapast aukinn rekst- ur og vinnuhagræðing. Skip- hóll hefur tekið á leigu verzl- unarhúsnæði í sama húsi, en ekki er fullákveðið, undir hvers konar starfsemi það verður nýtt, en líklegt er, að komið verði þar upp veitinga- stað. Einar Rafn sagði, að gjarn- an mætti opna fleiri skemmti- staði utan Reykjavíkur svo sem í Hafnarfirði, Kópavogi og Garðahreppi. Sagðist hann vera fylgjandi því, að komið yrði á fót litlum diskótekum á ýmsum stöðum á Stór- Reykjavíkursvæðinu, svo sem tíðkast víða á Norðurlöndum. Kvað hann ekki spor í rétta átt að stefna öllum sarnan á nokkrum stórum skemmtistöð- um, heldur ætti að hafa þa miklu ffleiri og minni. Einnig tók hann það fram, að allt of margir gleymdu að : ( , I !l 1 I taka sálfræðilegu hlið við- skiptavina veitingahússins með í reikninginn. — Umhverfið skapar andrúmsloftið, og þvi er mikið atriði að hafa rétta lýsingu á veitingahúsum. Of mikil birta skapar ekki gott andrúmsloft. Ennfremur þurfa innréttingar að vera sérstak- lega vel úr garði gerðar, alls ekki dýrar, heldur þannig að þær verki vel á gesti hússins. Ég held, sagði Einar Rafn, — að ekkert veitingahús hér á landi sé byggt með allt þetta fyrir augum. Aftur á móti er þetta víða erlendis. Að síðustu má geta þess að starfsfólk veitingahússins Skiphóls er um 60, allflest Hafnfirðingar. Sápugerðin Frigg: »,Of ströng verðlags- ákvæði” Rætt við Gunnar J. Friðriksson framkvæmdastjóra Sápuaerðin Frigg er gamalt og gróið fyrirtæki, og stærst sinnar tegundar hér á landi. Frigg var stofnuð árið 1929, en bá hóf smjörlíkisgerðin Ás- varður h/f rekstur sánugerðar. Fvrstu árin var blautsápa að- alframleiðsluvaran, en árið 1945, er Gunnar J. Friðriks- son tck við rekstri fvrirtækis- ins, var framleiðsluvörum fiölgað. Sl'ömmu seinna kevnti Frigg sánugerðina Mána h/f, sem smjörlíkisgerðin Smári átti áður. og var sápugerðin bá rekin á tveimur stöðum í Reyklavík. Árið 1965 flutti Frigg í 1S00 búsnæði í Garða- brennnum. ng samhliða flutn- inorj var vélakostur allur endur- nviaður. Cxi'nnar .T. Friðriksson er framkvæmdastjóri hjá Frigg, Sápuvörurnar frá Frigg fara víða um land og eru orðnar vel þekktar. FV 4 1974 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.