Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1974, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.04.1974, Blaðsíða 11
Að vonum vakti það nokkra athygli, er Magn- ús Kjartansson tilkynnti endurskoðun á bókhaldi íslenzka álfélagsins sam- kvæmt heimild, sem rík- isstjórnin hefur haft til þeirra hluta og samn- ingar við félagið gera ráð fyrir. Töldu menn hér vera á ferðinni enn eitt dæmið 'um að Magn- ús væri á tiltölulega ó- dýran hátt að slá sjálfan sig til riddara í augum samherja sinna. En meira mun þó búa að baki. Samkvæmt áreið- anlegum heimildum ætl- ar Magnús með niður- stöðu endurskoðunar að réttlæta nýja rafork'u- sölusamninga við álver- ið, þar sem samið verður á sama, góða, lága verð- inu. Magnús ku vera orðinn öllu meiri iðju- höldur í þankagangi nú en þegar hann skrifaði leiðara Þjóðviljans í gamla daga. — « — Óli Jó & Co. voru á hafnarbakkanum um daginn til að taka á móti Ólafi Noregskonungi eins og menn sáu í sjónvarp- inu. Þegar forsetinn var búinn að kynna ráðherr- ana fyrir konungi varð vandræðaleg þögn en síðan sagði forseti ís- lands: „Det er nu det“ og Ólafur konungur tók undir með honum: „Ja, det er det.“ Þótti þetta nokkuð í stíl við um- mæli Biarna Guðnason- ar um fall ríkisstjórnar- innar í þingrofsumræð- unum: „Það er nú það. Svo er nú það. Það er nú svo“. Eins og fram kom í blöðunum um daginn eiga Rússar nokkur þús- und fermetra af húsnæði í Reykjavík, sem enginn veit til hvers er notað. Það vekur hins vegar at- hygli, hvar þeir hola sár nið'ur, eins og t. d. í ná- grenni við Landhelgis- gæzluna. Nýlega komu þeir sér líka fyrir í húsi við Laufásveginn, auðvit- að rétt hjá ameríska sendiráðinu. Með slíkri staðsetningu má auð- veldlega hlera símtöl við sendiráðið. Ibúar næstu húsa á Laufásveginum segja, að í húsi Rúss- anna sé'u verðir á ferli allan sólarhringinn. Það vekur líka athygli að KGB-njósnarar við rúss- neska sendiráðið reyna að villa á sér heimildir með því að aka um ná- grenni Reykiavíkur í nýium amerískum trylli- tækjum. Kunnugir segja, að Lúðvík Jósefsson þrái það heitast að komast í ríkisstjórn með Sjálf- stæðismönnum að kosn- ingum loknum. Hefur Lúðvík tjáð sig um það í viðræðum við vini og vandamenn að slík stjórn yrði sterk. Vand- inn er bara sá, að Sjálf- stæðisforystan er andvíg samvinnu við kommún- ista. Margir urðu hissa, þegar Ásgeir Magnússon lét af starfi sem forstjóri Samvinnutrygginga til þess að taka við fram- kvæmdastjórastarfi hjá Bæjarútgerð Reykjavík- ur. Fyrirtækið er rekið með miklu tapi og telja menn það óskiljanlega hugsjón hjá Ásgeiri, ef hann ætlar að helga sig end'urreisn Bæjarútgerð- arinnar fyrir 120 þúsund krónur á mánuði, sem eru framkvæmdastjóra- launin um þessar mund- ir. Menn í trygginga- bransanum segja annað og meira vera í mynd- inni. Sé þarna um bið- stöðu að ræða hjá Ás- geiri þar til hann taki við forstjórastarfi hjá Sjóvá, þegar slík staða losnar. Pott'urinn og pannan í þessu öllu ku vera Sveinn Benedikts- son, formaður Bæjarút- gerðarinnar og formaður Sjóvá. Lúðvík Jósefsson stendur oft í stórræðum og þarf að koma í gegn- um ráðuneytið ýmsum málum fyrir skjólstæð- inga sína, þó að málstaðr urinn sé ekki alltaf sem beztur. Undirmenn Lúð- víks, sem gjarnan eru kallaðir til, þegar svona stendur á, segjast vera búnir að sjá athyglis- verðar vísbendingar um það í fari Lúðvíks, hversu bölvaður málstað- urinn sé hverju sinni. Þegar Lúðvík tekur í sí- fellu ofan gleraugun og setur þau á sig aftur meðan hann talar við embættismenn sína, er eitthvað smávegis bogið við málatilbúnað allan. Ef ráðherrann tekur gleraugun alveg ofan og sveiflar þeim hratt og örugglega í hægri hend- inn, telja menn hæpið að taka mark á einu orði af bví sem ráðherrann seg- FV 4 1974 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.