Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1974, Blaðsíða 75

Frjáls verslun - 01.04.1974, Blaðsíða 75
Fyrirtacki.vBrur. þjúnusia Junior Chamber: Hálf milljón JC félaga í 84 löndum heims Rætt við IVIichael Ashton, alþjóðaforseta JC og Reyni Þorgrímsson, landsforseta Fyrir nokkru kom hingað á vegum Junior Chamber Mic- hael Ashton, einn af alþjóða- forsetum JC hreyfingarinnar. Kom hann hingað á landsþing JC, sem haldið var á Suður- nesjum, til að kynna stjórn- þjálfunarprógramm hreyfing- arinnar. Náði F. V. tali af Mic- hael Ashton og Reyni Þor- grímssyni, landsforseta Junior Chamber og innti þá eftir starfsemi hreyfingarinnar. Sagði alþ j óðaf or setinn, að ihreyfingin ynni merkilegt starf í fræðslumálum, þar sem stefnt væri að því með nám- skeiðum hreyfingarinnar að gera félagana hæfari til stjórn- unar og framkvæmda í þeim störfum, er þeir ynnu við. í því skyni hafa verið gerð á- kveðin þjálfunarprógrömm, sem meðlimum JC er gefinn kostur á að táka þátt í. Félagar Junior Chamber hreyfingarinnar á íslandi eru nú 433, og hefur orðið um 70% aukning á síðasta starfs- ári, veturinn ’73-74. Kom þetta m. a. fram í viðtalinu við Reyni Þorgrímsson. Alls eru tæo hálf milljón félaga í al- bióðahreyfingu JC. Um 9000 JC klúbbar eru starfræktir í 84 löndum heims. Næst innti F. V. Michael Ashton um uophaf os stofnun Junior Chamber alþjóðahreyf- ingarinnar. Junior Chamber varð fvrst til í St. Louisborg í Bandaríkjunum, árið 1915. Það var ungur maður Henry Giessenbier, sem átti hug- myndina að því ásamt nokkr- Reynir Þorgrímsson (t. v.) og Michael Ashton, alþjóðaforseti Junior Chamber. um kunningjum að koma sam- an reglulega á dansstað í borg- inni, til þess að ræða, hvað þeir gætu gert róttækt, til að bæta bæjarfélagið, sem þeir voru bjartsýnir á að hægt væri að gera. Það varð úr, 13. október sama ár, að 32 félagar tóku sig saman og stofnuðu með sér félag í þessum tilgangi, og hlaut það heitið Young Men’s Progressive Civic Association. Þeir tóku nú til við að þjálfa sig, kryfja verkefnin til mergj- ar, og komu síðan með þau fullunnin í hendur borgar- stjórnar St. Louis og kynntu þau þar. Þetta vákti gífurlega athygli fólks. Eftir eitt ár breyttist nafnið í Junior Citizens. JC FV 4 1974 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.