Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1974, Blaðsíða 71

Frjáls verslun - 01.04.1974, Blaðsíða 71
Ferðalög Fjölbreytt val hópferða til útlanda Lignano er í fararbroddi meðal sumarleyfisstaða á Ítalíu. FERDASKRIFSTOFAi\ IJTSÝM Hj'á Ferðaskrifstofunni Út- sýn er um fjölbreytt val hóp- ferða að ræða á þessu sumri. Þar er ráðgerð að leggja upp í milli 40 og 50 ferðir alls á sumrinu til útlanda. Langflest- ar, eða 20 ferðanna, verða til sólstrandar Spánar, Costa del Sol. Einnig verður farið í margar ferðir til höfuðborga Norðurlandanna og 8 ferðir verða farnar til Lignano á Ítalíu, sem er baðstaður og ferðamannabær um einnar klukkustundar bílferð frá Fen- eyjum. Þetta er nýjung í^starf- semi Útsýnar. Þessar ftalíu- ferðir eru hálfs mánaðar ferð- ir, sem framlengja má um tvær vikur, og kosta frá 26.500 krónum á mann, þá í íbúð og án fæðis og upp í 36 þúsund og er þá gist á hóteli. Spánarferðirnar eru á svipuðu verði, því lægsta verð til Costa del Sol er 25.300 og er þá mið- að við að tveir séu saman í íbúð, en hæsta verð er 42.500 og er það hæsta hótelverð með fullu fæði. Önnur nýjung í starfsemi Útsýnar eru ferðdr í samvinnu við dönsku Tjæreborg ferða- skrifstofuna, þar sem íslenzk- ur fararstjóri verður með. Út- sýn gerðist umboðsaðili fyrir Tjæreborg nú í vor og verður með slíka samvinnu í ferðum til Garðavatns á Ítalíu, Aust- urríkis og til Grikklands nú í sumar. Auk þess mun Útsýn selja og veita upplýsingar um allar aðrar ferðir á vegum Tjæreborg. Útsýn annast einnig alla ai- menna ferðaskrifstofuþjónustu fyrir einstaklinga hvert sem er á jarðskorpunni og í kring- um hana. FERDAIUIÐSTÖDIIXI Ferðamiðstöðin er tiltölu- lega nýtt fyrirtæki, sem ann- ast hópferðir fyrir fslendinga til annarra landa auk allrar annarrar almennrar ferðaskrif- stofustarfsemi. Þeir kynna ís- lendingum framandi slóðir, því í sumar áætla þeir að fara 6 ferðir til Miðjarðarhafseyjar- innar Möltu og 2 ferðir til Afríku, nánar tiltekið til Aga- dir í Marokkó. Til að komast á leiðarenda þarf í báðum til- fellum að skipta um flugvél í London. Hvorutveggja eru þetta hálfsmánaðar ferðir og verða íslenzkir fararstjórar með ferðalöngum. Til fróðleiks má nefna að slík 2ja vikna ferð til Möltu kostar 35 þús- und krónur og er þá ihálft fæði á Möltu innifaiið. Nýlegai hafa verið teknar upp ferðir til framandi slóða m. a. til borgarinnar Agadir í Marokkó. FV 4 1974 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.