Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1974, Síða 25

Frjáls verslun - 01.06.1974, Síða 25
þyngd er þeim slátrað og kjöt- ið unnið fyrir markað. Með því að sameina fóðrun- ina, slátrun og kjötheildsölu fæst trygging fyrir öruggu gæðaeftirliti á öllum fram- leiðslustigum og kostnaður lækkar af því að komizt verð- ur ihjá óhagræði, sem hlýzt af sundurgreindri starfsemi á þessu sviði. Og það fer h'tið sem ekkert til spillis. Grugg- ugt vatnið, sem kemur úr b"ynningartækjunum er notað til áveitu, mykjan fer í áburð og sömuleiðis blóð og bein. RÁÐG J AF AFYRIRTÆKI Monfort-fyrirtækið hefur vaxið geysilega frá því að til- raunin hófst fyrir 10 árum og enn stækkar það. Nýlega tók það í notkun hraðifrystiklefa neðanjarðar, þar sem hægt er á stundarfjórðungi að frysta kjötstykki við 35 stiga frost. Þannig má flytja kjötið hvert á land sem er og geyma það í heilt ár án þess að það skemmist. Nýtt dreifin.garfyr- irtæki Monfort hefur útibú í sex bandarískum borgum en á næstu árum verður sú starf- semi látin ná til 40 borga í viðbót. Kjötsala til útlanda fer vaxandi með degi hverjum og Mor>tort hefur sett á fót al- þjóðlegt ráðgjafafyrirtæki, sem nú þegar vinnur verkefni fvri>’ kjötframleiðendur í Arg- ent’nu, Costa Rica, Kenya og á írlandi. Tölva sér um að fóðurblandan sé rétt, fylgist nieð þyngd dýr- anna og heldur skýrslu yfir framleiðsluna. Innan við hálftíma eftir slátrun er búið að gera að og hengja skrokkana 'upp í kæliklefanum. Aður en nautakjötið er sent á markað er það sett í plasthúðaða kassa og þakið saltpéturs- salti, sem kemur í veg fyrir gerlagróður og he Idur litnum á kjötinu eðlilegum. Síðan er kass- anum vandlega lokað og hann sendur á kjötmarkaðinn. FV 5-6 1974 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.