Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1974, Side 31

Frjáls verslun - 01.06.1974, Side 31
Barinn í Hótel Reynihlíð hefur ekki valdið neinum vand- ræðum, sem sýsluyfirvöld þó óttuðust um skeið. þetta fer mjög vel saman hvort tveggja. Baldur Bjarna- son, þjónn, hefur verið 'hjá mér tvö sumur og eru þeir Júníus prýðisstarfskraftar. Annars er mjög erfitt að fá góða menn á sumarhótelin og vissulega er þjálfun margra starfsmanna, sem sumarhótel- in verða að byggja á, allmik- ið ábótavant. Þeir Júníus og Baldur hafa kennt okkar fólki mikið en oft gengur erf- iðlega að fá skólafólk til að semja sig að þjónustustörfum og sýna leikni og lipurð í þeim. Veitingareksturinn á mjög erfitt uppdráttar og það er brennandi spurning, hvort ekki verður nauðsynlegt að draga hér úr allri þjónustu og setja uop kaffiteríu með sjálfs- afgreiðslu í staðinn. Manni þykir það súrt í brotið, þegar reynt hefur verið að bagsa við þetta árum saman. Sjoppur með benzínafgreiðslu virðast hagkvæmar í rekstri en hér höfum við verið með um 30 manna starfslið á háannatíma. f fyrra námu laun starfsfólks- ins samtals 6 0 milliónum og nú er svnt að launakostnaður verður 40% hærri. Við faum ekki biónustufólk úr þessu nema að borga bví svo mikið, að enginn getur keypt þjónust- una. Því er svo við að bæta, að nú nýverið hefur hagur okkar enn versnað í þessu efni, því að Alþýðusamband Norður- lands leyfir okkur ekki að greiða laun samkvæmt samn- ingum Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda. í vissum launaflokkum er mjög mikill munur þar á, allt að 5000 kr. á mánuði hjá sumum starfs- mönnum. F. V.: — Veitingamönnum úti á landi hefur verið legið á hálsi fyrir að einhæfni sé of mikil í matargerð, að ferða- fólk fái ekkert að éta nema lamb, brúnaðar kartöflur og grænar ba'unir, og svo hins vegar, að verðlagning sé allt- af miðuð við það, sem verist á dýrustu veitingastöðum fyrir sunnan. Hverju vilt þú svara þessum fullyrðingum? Arnþór: — Þessi gagnrýni er kannski að sumu leyti rétt. Lambakjöt er mjög oft borið á borð fyrir útlendinga, og að mínu viti oftar en æskilegt væri, vegna þess að hráefnið er ódýrt og ekki völ á neinu sambærilegu nema fiski, sem líka er framreiddur handa gestum veitingastaðanna hér. En þetta er gert samkvæmt óskum ferðaskrifstofanna, sem alla áherzlu leggja á að halda verðinu á ferðum sínum niðri og biðja þvi um ódýrasta mat- inn, þegar hann á að vera innifalinn í ,,pakkanum“ eins og það er kallað. Ég vil hins vegar alveg mót- mæla þeirri staðhæfingu, að verð á mat sé óeðlilega miklu hærra úti á landi en gerist á veitingastöðum syðra. Hins vegar ber í því sambandi að hafa í huga. hve hráefnisöflun, er oft miklu dýrara en í Reykjavík. Af kartöflum, sem nú kosta 9 krónur kíló- ið með síðustu niðurgreiðsl- um, þarf ég að borga 8 kr. á hvert kíló í flutningskostnað. Þetta er aðeins eitt af mörgu, sem hefur áhrif á verðlagning- una hjá okkur. F. V.: — Eftir mikla fvrir- höfn tókst ykkur !oks að fá leyfi sýslunefndar til vínveit- inga hér á hótelinu. Hefur sú biónusta reynzt gestum og lífi os: limum fólksins í nágrenn- inu jafnhættulev oc sumir vildu meina fvrirfram? Arnþór: — Okku’- var tví- ”e°;s neitað um vínveitinga- levfí. þó að hér væri fyrsta flokks aðstaða. Fyrir þremur árum fengum við svo leyfið np- þinpað til hafa enffar kva’’t- anir borizt frá yfirvöldum. Ég hef einmitt innt sýslumann og eftirlitsmann ríkisins eftir þessu en þeir hafa engar at- hugasemdir heyrt. En einmitt vegna andstöðunnar í upphafi höfum við haft vakandi auga með að farið væri í einu og öllu eftir settum reglum og haft aðhald mjög strangt. Mál- ið er mjög vandmeðfarið, þar sem þetta er eini staðurinn í sýslunni, er veitir vín. Heima- fólk sækir barinn afarlítið en erfiðleikar eru þeir einir að halda unglingum frá barnum. Þegar böil eru í nágrenninu þurfum við að kveðja til dyra- vörð til að meina þeim inn- göngu. F.V.: — Nú hefur flugfélag- ið Vængir hafið fastar áætlun- arferðir liingað úr Reykjavík og býður m. a. udd á helgar- ferðir hingað. Hvaða tækifæri bíða fólks, sem hingað kemur til slíkra heimsókna um helg- ar? Arnþór: — Já. Það er okkur mikið fagnaðarefni, að Vængir ir hafa tekiði upp flugferðir bingað, sem eru stundum tvær á dag. I sambandi við bær er hoðið udp á skoðunarferðir um Mývatnssveitina með sínu fjöl- b’'pvtilega og sérstæða lands- lagi. Þá er hægt að komast í skoðunarferðir héðan t.il Öskiu og alltaf er hægt að stunda veiðiskan í vatninu. Það eru nokkur áraskioti af fiski í vatninu en stofninn er nú greínilega vaxandi. Árabáta er hægt að fá leigða í Reykja- FV 5-6 1974 31

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.