Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1974, Síða 67

Frjáls verslun - 01.06.1974, Síða 67
Sumarhófelið Flúðum, Hrunamannahreppi, sími um Galtafell. Gisting: Sumarhótelið Flúðum annast aðal- lega hópferðamóttöku, en það hefur yfir að ráða 18 gistiherbergjum. 8 henbergi eru í húsi Skjólborgar hf., en þau eru öll 2ja manna með sér baði og útisetlaug fyrir hvert herbergi. Verð á þessum herbergjum er kr. 1.600.- fyrir nóttina. í barnaskólanum eru aftur á móti 18 eins, tveggja og þriggja manna her- bergi. Kostar eins manns herbergi kr. 850.-, tveggja manna herbergi kr. 1.160,- og þriggja- manna herbergi kostar kr. 1.350.-, Hvert auka- rúm í herbergi kostar kr. 200.-. Svefnpokapláss er ekki fyrir hendi. Morgunverðurinn kostar kr. 250.-, hádegis- verðurinn er frá kr. 450,- en kvöldverðurinn frá kr. 500.-. Dægrastytting: Frá Flúðum er stutt að Heklu, Gullfossi, Geysi, í Þjórs'árdal, að Skál- holti og fleiri sögufrægum stöðum á Suður- landsundirlendinu. Á Flúðum er sundlaug og á hótelinu er setustofa með sjónvarpi. Hótelstjóri: Tryggvi Guðmundsson. Hótel Þéristún, Þóristúni 1, Selfossi, sími 99-1633. Gisting: Hótel Þóristún, sem er eina gisti- húsið á Selfossi hefur yfir að ráða 17 eins, tveggja og þriggja manna herbergjum. Átta herbergjum fylgir bað, en þar sem það er ekki, er bað á hverjum gangi. Svefnpokapl'áss er ekkert. Verð á eins manns herbergi án baðs er kr. 930.-, en með baði kr. 1395.-. Verð á tveggja manna herbergi án baðs er kr. 1.540, en með baði kr. 2.325.- Þriggja manna her- bergi kostar kr. 2.015.- Á hótelinu er veitinga- stofa, en þar er framreiddur morgunverður á ki\ 300.-. Aðrar máltíðir eru ekki fáanleg- ar á hótelinu. Hótel Þóristún hefur opið allan sólarihringinn allt árið. Dægrastytting: Ýmsir þeir gestir, sem dvelj- ast á hótelum kjósa að fara í dagferðir um næsta nágrenni. Frá Selfossi er stutt að aka til Heklu, í Þjórsárdai, undir Eyjafjöll eða að Stokkseyri eða Eyrarbakka. Einnig er hægt aði velja ýmsar skemmtilegar gönguleiðir út fr'á Selfossi m. a. upp með Ölfusárbökkum. Þá er í bænum sundlaug með gufubaði svo og ým- is söfn m. a. nýtt safnhús. Á hótel Þóristúni er setustofa með sjónvarni og útvarpi. Hótelstjóri: Steinunn Hafstað. Hótel Edda, Menntaskólanum, Laugarvatni, Árnessýslu. Gisting: Á Eddu hótelinu í menntaskólanum eru 114 rúm í 73 eins og tveggja manna her- bergjum. f skólastofum er svefnpokapláss í koj- um með dýnum. Eins manns herbergi kostar kr. 990.-, en tveggja manna herbergi kostar kr. 1.325.-. Eins og á öllum öðrum Eddu hótelum kostar morgunverðurinn kr. 325.-, en það er hlaðiborð. Verð á hádegis- og kvöldverði er samkvæmt matseðli. Veitingasalurinn er op- inn daglega frá kl. 8.00 — 14.00 og 18.30 — 21.30. Dægrastytting: Setustofa með sjónvarpi er á hótelinu, og gefst gestum jafnframt tækifæri til að sjá íslenzka kvikmynd á kvöldin. Á staðnum er sundlaug og gufubað. Eddu-hótelið að Laugarvatni er miðsvæðás í Árnessýslu. Það- an er stutt að aka til Þingvalla, Gullfoss, Geys- is, Skálholts, Heklu og fleiri sögufrægra staða. Hótelstjóri: Erna Þórarinsdóttir. ■ Gistihúsið, Héraðsskólanum Laugarvatni, Árnessýslu, sími 99-6113. Gisting: Gistihúsið í Héraðsskólanum býður upp á 40 tveggja manna herbergi, en einnig er hægt að fá þau sem eins manns herbergi. Verð á tveggja manna herbergi er um kr. 1000.-. Gistihúsið hefur ekki yfir að ráða svefnpoka- plássi. Opið er frá 20. júní og fram í miðjan ágúst. Morgunverðarhlaðborðið er á kr. 325.-, en verð á hádegis- og kvöldverði er samkvæmt matseðli. Dægrastytting: í gistihúsinu er setustofa með sjónvarpi. Sundlaug er á staðnum með gufu- baði, sem er í umsjón Héraðsskólans. Frá gisti- húsinu er stutt til Þingvalla, Gullfoss, Geysis, Skál'holts og Heklu og fara margir í dagsferðir til þessara staða. Einnig má t. d. benda á dags- ferðir til Hveravalla eða til Hagavatns við Vatnajökul. Gistihúsið getur útvegað bíla i þessar ferðir, en einnig er hestaleiga á Laug- arvatni. Hótelstjóri: Bergsteinn Kristjónsson. Hótel Edda, húsmæðraskólanum, Laugarvatni, Árnessýslu, sími 99-6154. Gisting: Á hótelinu eru 27 tveggja manna herbergi. Verð fyrir einn í herbergi með baði er kr. 1.690.-, en fyrir tvo kr. 2.240.-. Hótelið hefur opið frá 8. júní — 31. ágúst. Morgun- verðurinn kostar kr. 325.-, en verð á hádegis- og kvöldverði er samkvæmt matseðli. Dægrastytting: Á hótelinu er m. a. setustofa, bar og sjónvarp. Einnig er þar saunabað ásamt hvíldarherbergi. Fundarsalur með hátalarakerfi er á hótelinu, en sá salur rúmar um 80 manns. Veitingasalurinn er opinn daglega frá kl. 8.00 — 23.30. Hótelstjóri: Huld Hilmarsdóttir. FV 5-6 1974 67
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.