Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1974, Síða 77

Frjáls verslun - 01.06.1974, Síða 77
fsafjörður: Hópur sérfræðinga vinnur stöðugt að því að fullgera heildar- og deiliskipulag fyrir ísafjarðarkaupstað eftir sam- eininguna við Eyrarhrepp. Unnið er m. a. að skipulagn- ingu íbúðahverfis í Skutuls- firði og viðbótarhverfi í Hnífs- dal. Mjög mikill úhugi er hjá einstaklingum að byggja ein- býlishús og Byggingarfélag verkamanna er að byggja 20 íbúða fjölbýlishús. Bæjar- stjórnin ráðgerir byggingu margra leiguíbúða á næstu ár- um. Keypt hafa verið nokkur ný einbýlishús, sem eru em- bættisbústaðir fyrir lækna við heilsugæzlustöðina og fyrir héraðslækna. f framhaldi af gerð smá- bátahafnar við Sundin, er unn- ið að dýpkun innsiglingarinnar um Sundin, og efni það, sem dælt er upp, er notað til land- myndunar við Suðurtanga og verður verulegur landauki af því. Þá er ákveðið að lengja viðlegurými við hafskipakant- inn á næstkomandi sumri. S. 1. sumar var unnið að gerð nýrrar stíflu við Fossa- vatnsvirkjun og verður þeim framkvæmdum væntanlega lokið á þessu sumri. Verið er að gera mikla upp- fyllingu sunnan eyrarinnar, heimili og íþróttahús og ráð- gæzlustöð, sjúkrahús og elli- heimili. Byrjað verður á bygg- ingu heilsugæzlustöðvarinnar síðla sumars og í tengslum við hana verður byggð tengi- deild við sjúkrahúsið, þar sem komið verður fyrir rannsókn- ar- og þjónustutækjum, sem verða til sameiginlegra afnota fyrir heilsugæzlustöðina og sjúkrahúsið. Elliheimilið verðr ur byggt með tilliti til þess að báðar stofnanirnar hafi sam- eiginlegt eldhús og þvottahús. Þrátt fyrir að mikið hefur verið malbikað á ísafirði á undanförnum árum, eru 30 miljónir króna til slíkra fram- kvæmda á fjárhagsáætlun þessa árs. Verið er að byggja heima- vistarhús fyrir Menntaskólann og í framhaldi af því verður byggt skólahús og íþróttahús. Bæjarsjóður verður að verja allmiklu fé til kaupa á lóðum og húsum til að nægilegt land- rými verði fyrir byggingar Menntaskólans. Mjög mikil uppbygging hef- ir átt sér stað í atvinnurekstri ísfirðinga. Keyptir hafa verið til bæjarins fjórir skuttogarar og hraðfrystihúsin hafa verið endurbyggð og stækkuð og eru tvö þeirra með afkastamestu frystihúsum landsins. FV 5-6 1974 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.