Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1974, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.09.1974, Blaðsíða 17
bankastarfsemi í Sovétríkjun- um. Þau standa í stöð- ugu sambandi við sovézka rík- isbankann, gjaldeyrisbanka Sovétríkjanna og útflutnings- samtök sovézkra utanríkis- málaráðuneytisins og ræða á staðnum vandamál, sem eru efnahagslegs og verzlunarlegs eðlis. Þessi útibú sjá um lána- samninga og veita fyrirtækj- um viðkomandi lands og sov- ézkum útflutningsfyrirtækjum aðstoð við gerð verzlunar- samninga. LÁN ENDURGREIDD MEÐ FRAMLEIÐSLU. Svonefndir jöfnunarsamn- ingar hafa rutt sér æ meira til rúms. Slík verzlunar- og efnahagstengsl eru hugsuð á þann hátt, að fyrirtæki kapí- talískra landa útvega fyrir- tækjum, sem verið er að byggja í Sovétríkjunum, nauð- synlegan tækjaútbúnað með bankaskilyrðum, en lánin eru síðan endurgreidd með framleiðslu fyrirtækisins, þeg- ar það tekur til starfa. Dæmi um slíkan samning er langtímasamningurinn, sem gerður var við vestur-þýzku samsteypuna „Zaltsgitter“. Samkvæmt honum fá Sovét- ríkin tækjaútbúnað til fram- leiðslu á polvethylen, með 240 tonna afköstum á ári og verða tækin greidd með fram- leiðslunni. í samningi við. bandaríska fyrirtækið „Occi- dental Petroleu’.n Corporat.ion“ var samið um byggingu stórr- ar áburðarverksmiðju í Sovét- ríkjunum. Hann er gerður til 20 ára og gert er ráð fyrir, að gagnkvæm vöruskipti á þeim tíma nemi 8 milljörðum daia. SAMSTARF VIÐ JAPANI. Nýlegur samningur við Jap- an er sá stærsti í sögu sovézku utanríkisverzlunarinnar, hvað snertir bankalán, (1050 millj. dollara) og nær yfir víðtækt og fjárfrekt samstarfssvið. Hér er um að ræða kola- og gas- vinnslu í Austur-Síberíu og skógariðnað á Austurströnd- inni. Allt starf, sem tengt er framkvæmd þessara áætlana og vinna þarf á sovézkri grund, verður unnið af sovézk- um aðilum. Fyrir veitt lán kaupa Sovétríkin nauðsynleg- an tækjaútbúnað og vörur af Japönum og greiða síðan með framleiðslu nýju fyrirtækj- anna. Þannig fara vöruskiptin fram. Japan fær kolin, gasið og timbrið, sem landið er í mikilli þörf fyrir, en áður byggja Sovétríkin nýjar nám- ur, verksmiðjur og fyrirtæki, útbúa þau nýjum tækjum án þess að eyða gjaldeyrisforða sínum og hagnýta síðan auð- lindir Síberíu og Austurstrand- arinnar hraðar en ella. Áætl- anir þessara fyrirtækja eru þannig úr garði gerðar, að lánagreiðslurnar íþyngja ekki verzlunarjöfnuð Sovétríkjanna, heldur auka sovézkt útflutn- ingsmagn og hráefnismagn til greina sovézka þjóðarbúskaps- ins. Þessi fyrirtæki munu þeg- ar gefa af sér arð. Samkvæmt útreikningum mun gróði af kolavinnslunni einni verða um það bil 4 milljarðar dollara. SOVÉZKIR BANKAR Á VESTURLÖNDUM. Sovétríkin eru reiðubúin til að veita samningsaðilum sín- um á Vesturlöndum lán með sömu skilyrðum. í nokkrum löndum starfa nú þegar sov- ézkir bankar, t. d. í Englandi, Frakklandi, V.-Þýzkalandi og Sviss. Þeir stuðla að þróun verzlunar- og efnahagssam- skipta Sovétríkjanna við þessi lönd, sjá um lánaviðskipti og aðra verzlunarstarfsemi. Sovétríkin taka einnig þátt í áætlanagerð og byggingu fyrir- tækja á Vesturlöndum og sjá um útvegun tækja. Má þar nefna málmiðnaðarsamsteypu í Frakklandi, atómraforkuvera- og málmiðnaðarsamsteypu í Finnlandi, vatnsorkuver 1 Noregi, Kanada, Brasilíu og Argentínu. Einnig er unnið að sameiginlegum tækni- og vís- indarannsóknum. Slíkt sam- starfsform felur í sér miklar framtíðarhorfur og vestræn lönd eru full áhuga á slíkum samningum. Sem dæmi um það má nefna rannsóknir Sovétríkjanna og Frakklands í sambandi við gerð sjálfvirks útbúnaðar, sem notaður er við stálframleiðslu, og rennibekkja með inn- byggðri tölvu. Útflutningur frá Sovétríkj- unum til þróaðra iðnaðarlanda, eins og Englands, Vestur- Þýzkalands, ítalíu Frakk- lands, Finnlands, Japan, Belg- íu, Hollands, Danmerkur og fl. landa eykst stöðugt. MYNDPRENT Tökum að okkur hvers konar: SMÁRENTUN — LITPRENTUN PAPPlRSSALA SÍMI 95-5114, SAUÐÁRKRÖKI K. FV 9 1974 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.