Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1974, Blaðsíða 25

Frjáls verslun - 01.09.1974, Blaðsíða 25
málverka og höggmynda, þar á meðal Austurlandalist, sem er alláberandi hluti þess. Hitt kemur þó meir á óvart, hvað þarna er mikið af verk- um frönsku impressjónistanna og fullyrt er, að þetta safn í Chicago eigi fleiri myndir eftir þá en Louvre í París. Að komast yfir þetta er allt nokkuð. Enginn ætlar sér að verða hungurmorða í safnhús- um og því er vel við hæfi að benda á afbragðsfjölbreytni í matargerð í veitingahúsum borgarinnar, sem eru um 5000 talsins, þar af 700 í miðborg- inni, á svæðinu, sem hedma- menn kalla „the Loop“. Það má fá ágætan kvöldmat fyrir tvo til þrjá dollara og allt upp í 50.00, ef því er að skipta. Allir ættu að reyna einhvern af fremstu veitinga- stöðum Chicago og hafa hug- fast, að hvergi eru betri nautasteikur á boðstólum. LÍFLEGAR SKEMMTANIR. Andinn frá árunum milli ‘20 og ‘30 svífur enn yfir vötn- unum, þegar komið er á skemmtistaðina. Þeir, sem kjósa helzt að tyggja og kyngja matnum í takt við dill- andi dansmúsik þurfa engu að kvíða. Skemmtanalífið er hvað fjölbreytilegast í Rush Street með sínum ótal nætur- klúbbum og vínstofum, baðað í marglitum neonljósum. Vilji menn á annað borð skemmta sér er ekki úr vegi að líta við í Rush Street og hafa tímaáætlunina galopna. Mismunandi byggingarstíll. Annars vegar skrautlegt hof Bahai- manna í útjaðri Chicago, hins vegar sviplitlir en risamiklir skýjakljúfar í miðborginni. í Chicago eru þrjár úr flokki fimm hæstu bygg inga í heimi. FV 9 1974 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.