Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1974, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.09.1974, Blaðsíða 41
IVIerchandise IUart: Stærsta heiidverzlunar- miðstöð í heirni „Undir einu þaki“ eru eink'unnarorð fyrirtækisins Merchandise Mart í Chi- cago og þau má til sanns vegar færa, því að þetta er heildsölufyrirtæki á 18 hæð- um, sem verzlar með alls kyns húsbúnað og fatnað fyrir fólk á öllum aldri og fyrir öll tækifæri. Til þess að gera kaupsýslumönnum, sem leið eiga í Merchandise Mart, viðskiptaferðina þang- að sem þægilegasta, er þar fjöldinn allur af verzl- unum og þjónustufyrirtækj- um, veitingastofur, bankar og pósthús, svo að nokkuð sé nefnt. Bygging Merchandise Mart er á norðurbakka Chi- cago-árinnar. Það var fyrir- tækið Marshall Field & Company, sem setti mark- aðinn á stofn, en hann var opnaður 1. maí 1930 og nam kostnaður þá 32 millj. doll- ara. Árið 1945 festi Joseph P. Kennedy, faðir Kennedy- bræðranna, kaup á fyrir- tækinu, og nú er það í eigu Kennedy Foundation, sem Sergent Shriver, mágur þeirra Kennedy-bræðra er í forsvari fyrir. Framkvæmda- stjóri fyrir Merchandise Mart heitir Thomas V. King. ALLIR DAGAR MARKAÐSDAGAR. Markaðurinn er á gólf- fleti, sem samanlagt er tæp- ir 40 hektarar, hæðirnar eru 18 talsins, en 25 sé turninn talinn með og í húsakynnunum eru gang- arnir alls um 12 kílómetr- ar. Allir dagar eru markaðs- dagar í Merchandise Mart. Smásöluverzlun er reyndar árstíðabundin en val og inn- kaup á vörum, sem eiga að vera á boðstólum í verzlun- um, verða að fara fram all- löngu áður en aðalmarkaðs- tíminn hefst. Hjá Merchan- dise Mart er t. d. vortízk- an í kvenfatnaði sýnd kaup- mönnum í september, vetr- arklæðnaður í apríl eða maí og jólagjafirnar í júní og júlí. Það eru haldnir 22 markaðir fyrir hin mismun- andi viðskiptatímabil á hverju ári. Árlega koma rúmlega 500 þús. gestir í bækistöðv- ar Merchandise Mart, frá öllum ríkjum Bandaríkj- anna og erlendis frá. Ekk- ert annað verzlunarhús býð- ur kaupmönnum jafngott tækifæri til að sjá svo mik- ið úrval og kaupa jafnfjöl- breyttar tegundir, eða njóta jafnágætrar þjónustu og veitt er í Merchandise Mart — allt undir einu þaki. 20.000 STARSMENN. Þarna getur að líta um 1500 sýningardeildir með um 2600 tegundum af hús- gögnum og öðrum innan- stokksmunum auk 1200 mis- munandi tegunda af al- klæðnaði handa körlum, konum og börnum. Markaðurinn er stærri en ýmsar borgir í Bandaríkj- unum. Þar starfa 20.000 manns í sýningardeildum og á skrifstofum og 20-3(5 þús. manns koma þangað daglega til að gera við- skipti. Á aðalmarkaðstíma ársins fer tala gesta, sem í bygginguna koma á einum degi þó upp í 60 þús. Fyr- irtækið rekur eigin pósthús, öryggisgæzlu, rafmagns- verkstæði, trésmiðju og málningarverkstæði. Og til þess að halda öllu í horf- inu og sjá um að hreinlætis sé gætt innanhúss hefur fyrirtækið á að skipa 150 manna liði ræstingarmanna. SJÁVARFRÉTTIR © Nýtt tímarit um sjávar- útvegsmál, markaSsmál, tækmnýjungar og margt fleira. * Askriftasímar 82300 - 82302 FV 9 1974 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.