Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1974, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.09.1974, Blaðsíða 15
Samningar og lán Eftir Júrí Kanin, hagfræftiiegan ráðunaut APINI Samstarf Sovétríkjanna og nokkurra kapítalískra, landa, (Frakklands, Þýzka sambandslýðveldisins, Austurríkis, Finn- lands, Japan, Bandaríkjanna, Englands og ftalíu), verður æ um- fangsmeira. Það byggist á langtímasamningum og víðtækum sáttmálum milli einstakra sovézkra samtaka. og erlendra fyrir- tækja og nær til mála á sviði verzlunar og efnahags, vísinda og tækni, lána og skulda. Með slíkum samningum er kleift að framkvæma víðtækar og fjárfrekar langtímaáætlan- ir. Eins og kunnugt er, vinna Sovétríkin að framkvæmd stór- áætlana í Síberíu, norðurhér- uðum landsins og á Austur- ströndinni. Þar fer fram vinnsla hinna ríku auðlinda landsins, bygging voldugra iðnaðarsamsteypa, vegagerð, lagning gas- og olíuleiðslna. Þar eru byggðar brýr, nýjar borgir og þorp. Sem dæmi um framkvæmdirnar má nefna, að á þremur undanförnum árum hafa verið byggð og tekin í notkun 1200 stór framleiðslu- fyrirtæki. Á fimm árum (1971- 1975) nemur fjárveitingin til framkvæmdanna þar 501 mill- jarðii rúblna. VESTRÆNIR KAUPENDUR. Nú á ætlun þessi að verða enn víðtækari vegna áhuga vestrænna viðskiptavina lands- ins á að kaupa framleiðsluna. Þess vegna er þörf á miklu viðibótarfjármagni. Þá koma til framkvæmda langtímalán, eins og tíðkast í venjulegum milliríkjaviðskiptum. Innflutt fjármagn erlendra aðila í Sov- étríkjunum leiðir ekki til þess, að upp rísi fyrirtæki í einka- eign á sovézkri grund. Stjórnin í Kreml hefur lagt sívaxandi áherzlu á samninga um efnahags- og viðskiptamál við ríki V.-Evrópu og Japan. FV 9 1974 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.