Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1974, Blaðsíða 71

Frjáls verslun - 01.09.1974, Blaðsíða 71
Hótel Blönduós Ferðamannatíminn nær jafnvel ekki fjórum mánuðum „Það þætti mér nú bara gott, ef hægt væri að segja að ferða- mannatímabilið stæði í 4 mánuði. Jafnvel á háannatímanum er Rætt við ekki alltaf fullskipað hjá okkur“, sagði Haukur Sigurjónsson, eigandi Hótel Blönduóss og hótelstjóri þess. Hann rekur þarna llótelstjórann myndarlegt og mjög snyrtilegt hótel ásamt konu sinni og dætrum. Starfsliðið í haust hefur verið um 10 manns, en verður mest um 20 manns á sumrin. GETA OPINBERIR AJÐILAR AÐSTOÐAÐ? Haukur kvaðst þeirrar skoð- unar að opinberir aðilar gætu gert meira til að aðstoða hó- telin úti á landsbyggðinni, m. a. með því að miðla ýmsum ráðstefnum og þingum á veg- um þess opinbera. Stærsta vandamálið í rekstri hótels úti á landi væri hinn stutti tími, sem þau eru rekin af einhverj- um krafti. „Ég verð líklega í hópi þeirra, sem setja slagbrand fyrir dyrnar, ef svo fer sem horfir, í vetur“, sagði Haukur. Verður þá heldur nöturlegt að vera á ferðalagi um landið, þegar hvert hótelið af öðru lokar dyrum sínum og í engin hús að venda með næturgist- ingu á vetrarnóttu. Síðasta sumar voru gestir Hótel Blönduóss að langmestu leyti íslendingar, en erlent ferða- fólk, sem hafði þó boðað komu sína, sást naumast. Pantað hafði verið fyrir 10-20 manna hópa útlendinga, en aðeins 2 þessara hópa komu, en í vor tóku afpantanir að berast. Kvað Haukur vonlaust að taka slíkar pantanir og hefði hann hætt að sinna slíku. í hótelinu eru alls 31 her- bergi og þar er hægt að koma fyrir allt að 64 rúmum. Á sumrum fær Hótel Blönduós samkeppni um ferða- fólkið, m. a. frá ríkinu, Eddu- 'hótel er þá sett á stofn á Húnavöllum og í Reykjaskóla og sumarhótel í kvennaskólan- um á Blönduósi. Haukur Sigurjónsson hótelstjóri og kona hans ásamt tveim starfsstúlkna og yngri dóttur þeirra hjóna. Miklar breytingar og endurbætur hafa átt sér stað á húsinu, jafnt utan dyra sem innan. FV 9 1974 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.