Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1974, Blaðsíða 79

Frjáls verslun - 01.09.1974, Blaðsíða 79
Ilm heima og geima \yj haldara og það voru margir, sem sóttu um. Forstjórinn hafði sínar sérstöku aðferðir við að prófa umsækjendur og spurði einfaldlega: — Hvað eru tveir plús tveir? — Fjórir, svöruðu allir um- sækjendur nokkuð undrandi — og voru sendir heim um- yrðalaust. Þá kom Matti loks til sög- unnar og sótti um starfið. — Hvað eru tveir og tveir? spurði forstjórinn. Matti dró gardínurnar fyrir, læsti dyrunum, hallaði sér yf- ir borðið hjá forstjóranum og hvíslaði mjög d'ularfullur í bragði: — Það fer eftir því hvað forstjórinn vill að það sé mik- ið, sagði Matti. Hann var ráðinn. Pétur var að koma úr flug- vélinni frá Majorka, snaraði ferðatöskunum upp á borðið hjá tollurunum á Keflavíkur- flugvelli, og brosti sínu breið- asta. — Tóbak eða áfengi? spurði tollvörðurinn. — Nei takk. Ég er búinn að fá nóg af hvoru tveggja í bili, svaraði Pétur um hæl. — Það er mamma þín, sem er í símanum. — Heyrðu, kona góð. Þú kallar þetta þó ekki hatt, sem þú ert með á hausnum? — Heyrðu karl. Kallarðu þetta höfuð, sem þú ert með undir hattinum? Hansi, sem var 10 ára, hafði eignazt litla systur. Hanri hafði þó öllu meiri áhuga á kassabílnum sínum en gaf sér samt tóm til að líta á krógann. — Hm, sagði hann og beindi orðunum til móður sinnar. — Ætlarðu að eignast fleiri svona? — Ég veit það ekki enn. — Mér finnst nú, að þú ætt- ir frekar að taka pilluna og láta mig fá hjólin undan barnavagninum. Vægast sagt hafði fyrirtæk- ið nokkuð misjafnt orð á sér. Nú þurfti að ráða nýjan bók- Heimiliskötturinn átti von á kettlingum og fjölskyldufaðir- inn ákvað að nota tækifærið til að fræða dóttur sína svolít- FV 9 1974 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.