Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1974, Blaðsíða 38

Frjáls verslun - 01.09.1974, Blaðsíða 38
í söluskrifstofu Loftleiða við Michigan Avenue. Fremst á myndinni eru Tom Loughery, forstjóri og Áslaug Hólm Johnsen. Loftieiðir í Chicago: Leggja megináherzlu á samband við ferðaskrifstofur 20 % farþega á Bandaríkjaflugleiðinni fara um Chicago Við Micihigan Avenue, eina mestu umferðaræð og verzlunar- götu í Chicago, hafa Loftleiðir hf. litla og snotra söluskrifstofu, sem ekki Iætur mikið yfir sér í samanburði við íburðarmikla sýningarsali stóru flugfélaganna á næsta leiti. Þessi hlutföll eru einmitt mjög cinkcnnandi fyrir alla starfsemi félagsins í samkeppni við „risana“ á flugleiðinni yfir Norður-Atlants- haf. Ef gengið er fyrir næsta götuhorn og inn um dyr við Wabash Avenue númer 37 og farið upp á 5. hæð, er komið í aðalstöðvar Loftleiða í Chi- cago. Þar starfa á skrifstofu tveir íslendingar, Louis Erna Thorarensen og Viðar Björg- vinsson, en í söluskrifstofunni eru tvær starfsstúlkur, önnur þeirra íslenzk, Áslaug Hólm Johnsen, sem er gift Svein- birni Johnsen, lögfræðingi og ræðismanni íslands í borginni. Forstjóri fyrir Loftleiðum í Chicago er Tom Loughery, sem hefur um árabil starfað hjá félaginu en bróðir hans John er einnig Loftleiðamaður frá gamalli tíð og nýskipaður sölustjóri Flugleiða vestan hafs með aðsetri í New York. MARGS KONAR FYRIRGREIÐSLA. Þegar við litum inn á skrif- stofuna hjá Tom var hann að undirbúa ferðalag innkaupa- stjóra og annarra forsvars- manna verzlunarfyrirtækisins Carson Pirie Scott til íslands en fyrirtækið, sem á stórverzl- un í Chicago, var þá að hefja undirbúning að mikilli sölu- herferð fyrir íslenzka fram- leiðsluvöru og var kynning í því sambandi hafin nú fyrir skömmu. Eins og gengur og gerist um skrifstofur flugfélaganna er- lendis hafa þær þjónað sem nokkurs konar sendiráð og 38 FV 9 1974
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.