Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1974, Blaðsíða 81

Frjáls verslun - 01.09.1974, Blaðsíða 81
— Það ætti nú að vera óhætt að leyfa stráknum að hjóla aðeins í portinu? vítis asni sem er geti skilið það. — Hvað er það^ sem þú skilur ekki, ritstjóri góður? spurði blaðamaðurinn. Skömmu eftir heimsókn til læknisins hringdi unga stúlk- an á stofuna hjá honum og spurði, hvort það gæti verið, að hún hefði skilið sokkahux- urnar eftir í skoðunarher- berginu. Læknirinn kannaði máliÖ en kom svo í símann og sagði að sokkab'uxurnar væru ekki hjá sér. — Afsakið ómakið, svaraði ungfrúin. Ég verð þá víst að athuga málið hjá tannlæknin- um. ið um leyndardóma lífsins og viðhald þess. Með erfiðismun- um tókst honum að segja sög- urnar um blómin og býflug- urnar en fannst eftir á að þetta hefði gengið mjög bæri- lega. Með ánægjubros á vör spurðd hann dótturina: — Jæja, vina mín. Skilurðu þá, af hverju kisa litla á von á kettlingum? — Auðvitað, svaraði sú litla. Það er býfluga búin að stinga hana í rassinn. Það hafði orðið óhapp í um- ferðinni. Ekið var á mann og fjöldi fólks var að stumra yf- ir honum og reyna að reisa hann á fætur. Þá bar að unga stúlku á reiðhjóli. Mjög einörð gekk hún hröðum skrefum að hinum slasaða og ýtti um leið við manni nokkrum, sem var að fylgjast með. — Leyfið mér að komast að. Ég hef verið á námskeiði í hjálp í viðlögum, sagði stúlk- an rösklega. Hún losaði um belti manns- ins, lagði jakkann undir höfuð hans og fór að öllu mjög hratt og örugglega. Maðurinn, sem hún hafði ýtt til hliðar, bankaði nú rólega á öxlina á henni og sagði: — Kæra ungfrú. Þegar þér eruð komin að þeim stað í kennslubókinni, þar sem segir „Kallið á lækni“, þá hlaupið bara yfir hann, því að ég er hér mættur nú þegar. Á ritstjórnarskrifstofunni: Blaðamaðurinn hefur lok- ið við að skrifa grein, sem rit- stjórinn er að lesa yfir. — Skrifaðu þetta aftur, allt frá byrjun. Þetta er ó- mögulegt og á uppskrúfuðu máli. Þú verður að skrifa þetta þannig, að hvaða hel- — Jæja, Marteinn minn. Það er orðið langt síðan þú söngst í útvarpið. — Já. — Annars man ég það eins og það hefði gerzt í gær. Það seldist mikið af útvarpstækj- um þá. Söngvarinn lifnaði allur við og varð hinn ánægðasti á svipinn. — Já, hélt félagi hans á- fram. Alla vega seldi ég tæk- ið mitt.... FV 9 1974 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.