Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1974, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.09.1974, Blaðsíða 34
Unlimited travel on Greyhound’s U.S. and Canadian routes: plus great discounts. only $165 for 1 month, $220 for 2 monthá! may just be the Américan dream! Greyhound-fyrirtækið veitir tækifæri til ódýrra ferðalaga með „Ameripass“ tilboði sínu. Skoðunarferðir Greyhound Með Greyhound-vögnunum má fara í skipulagðar skoðun- arferðir frá Chicago og taka þær misjafnlega langan tíma, allt frá þremur dögum til 20 daga. Þriggja daga ferð til Wisconsin kostar $98.00 á mann sé gist í tveggja manna herbergi. Fjögurra daga ferð til Niagarafossanna kostar $169.50 fyrir manninn með gistingu í tveggja manna her- bergi. Tuttugu daga ferð til Kali- forníu er á ferðaáætlun Grey- 'hound. Hún er alldýr, kostar $740.00 fyrir manninn meði gistingu í tveggja manna her- bergi, en farið er um marga þá staði í Bandaríkjunum, sem mest aðdráttarafl hafa sakir náttúrufegurðar, sögulegs gildis eða dægrastyttingar og skemmtana. Salt Lake City, Reno, San Francisco. Los Ang- eles, Disneyland, Las Vegas, Grand Canyon og Kansas City. Allt eru þetta viðkomu- staðir í 20-daga ferðinni til Kaliforníu. Kostakjör „Ameripass" Greyhound-fyrirtækið hefur um árabil boðið erlendum ferðamönnum sérstaka afslátt- arfarmiða, sem gilda á öllum leiðum félagsins í Bandaríkj- unum og Kanada. Nú kostar slíkur miði, sem nefndur er „Ameripass" $165.00 með gildistíma í einn mánuð en tveggja mánaða miða er hægt að fá fyrir $220.00. Handhafar þessara miða geta líka fengið margs konar annan afslátt á ferðalögum, eins og t. d. á hótelum, veitingastöðum, bíla- leigu, í skipulögðum skoðun- arferðum o. fl. Sérstakt upp- lýsingarit um alla þá, er veita afslátt samkvæmt „Ameri- pass“, er hægt að fá sé þess óskað. „Amerinass“-farmiðar Grey- hound gilda á öllum leiðum og á öllum tímum. Með þessu móti geta ferðamenn komizt hvert sem þeir vilja sam- kvæmt áætlun, sem þeir á- kveða sjálfir. Til að gefa nokkra vísbend- ingu um ferðatíma með Grey- hound-vögnunum má nefna, að ferð frá Chicago til Miami tekur um 32 tíma, til San Francisco um 50 tíma og til Winnipeg í Kanada rétt um sólarhring. „Ameripass“ býður erlend- um ferðamönnum í Bandaríkj- unum sem hafa nægan tíma til að skoða sig um, upp á mjög hagstæð tækifæri til að kom- ast leiðar sinnar og til að njóta hvíldar og hressingar milli ferða. Frímann Gunn- laugsson UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN Ávallt fyrirliggjandi BRÍDGESTONE hjólbarðar r I flestum stærðum. Tryggvabraut 14, Akureyri 34 FV 9 1974
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.