Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1975, Síða 19

Frjáls verslun - 01.03.1975, Síða 19
A austurvængnum: Finnar verða stöðugt háðari Sovétmönnum með viðskipti Finnar greiða 20% hærra verð fyrir olíu frá Sovétríkjunum en gerist á heimsmarkaði Eitt þeirra ríkja, sem notið hafai góðs af vaxandi viðskiptasamvinnu austurs og vesturs á ,undan- förnum árum er Finnland, sem hefur til þcssa átt óhægt um vik vegna óopinberra þvingana frá ráða- mönnum Sovétríkjanna. Finnar hafa ætíð orðið að fá samþykki sovézkra valdhafa áður en þeir hafa getað tekið upp formlega eða óformlega samvinnu við önnur vestræn ríki. Það var meðal annars vegna andstöðu Sovétmaima við aðild Finna aðí fyrirliuguðu efnahagsbandalagi Norðurlanda - NORDEK- að samtökin komust aldrei á legg. Batnandi sambúð Sovétríkj- anna og Bandaríkjanna Ihef- ur margfaldað efnahagssam- vinnu Evrópuríkja á undan- förnum ái'um. Finnar urðu að gera sérstakan samning við Sovétríkin árið 1947, sem nefndur er „Vináttu-, sam- starfs og gagnkvæmur aðstoð- arsamningur", áður en þeir gátu þreifað fyrir sér um við- skipti á Vesturlöndum. Efna- hags- og viðskiptasamvinna Finna við Vestur-Evrópu og Bandaríkin hefur vaxið smámsaman allt frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar, enda eru þessi ríki nú b&ztu viðskiptavinir Finna. OLÍ4N SNERI DÆMINU VIÐ. Eftir að olíukreppan skall á, snéiist viðskiptajöfnuður Fir.na á ógæfuhliðina, eins og svo viða annars staðar og nú skulda þeir Sovétríkjunum há- ar fjárupphæðir fyrir innflutta olíu, sem þeir kaupa dýru verði þaðan. í grein i banda- ríska tímaritinu TIME segir nýlega, að 65% af allri olíu sem Finnar nota, komi fná Sovétríkjunum og þeir greiða 20% hærra verð fyrir hana en Kekkoncn Finnlandsforseti er tíður gestur hjjá vinum sínum í Moskvu. Þarna er Podgorni forseti að næla í liann heiðursmerki. FV 3 1975 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.