Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1975, Síða 72

Frjáls verslun - 01.03.1975, Síða 72
Sérritin vinna á hérlendis - en almennum tímaritum hnignar IMýir áskrifendur skipta þúsundum hjá Frjálsu framtaki Islenskir blaAalesendur virðast síftur en svo vera nein undantekning hvað lesvenjur sncrtir og sann- ar hinn stóraukni Iestur sérrita það, um leið og tímarit almenns eðlis eiga í erfiðlcikum. Fjöldi fólks hefur að undan- förnu fengið upphringingu frá Frjálsu framtaki hf., sem gef- ur út Frjálsa verzlun, íþrótta- blaðið og Sjávarfréttir, og það spurt hvort það hafi áhuga á að gerast áskrifendur, en fjöldi kynningarrita hefur að undan- förnu verið sendur víðs vegar út um land. GÓÐAK VIÐTÖKUR. Viðtökur fólks við þessari starfsemi, eru vægast sagt ó- trúlegar og fóru fram úr björt- er flutt á sérstökum tímum og séu menn ekki viðilátnir við tækin, missa þeir af því. Um efni dagbiaða má segja, að sé það ekki lesið strax, er það ekki lesið vegna þess að yfir- leitt eru dagblöð ekki í umferð á heimilum og vinnustöðum nema einn dag, það er út- komudaginn. Sérritin eru hinsvegar mun meira og leng- ur í umferð á heimilum og vinnustöðum og eru því mun lengur tiltæk til aflestrar en önnur blöð. Einnig er algengt hefur ekki á'huga á að lesa gamlar fréttir og rennir gjarn- an fljótt yfir gömul blöð. Sér- ritin flytja hins vegar ekki dagbundið efni og er því síð- ur hægt að tala um gamalt efni eða nýtt í þeim. Koma þau því ekki síður að gagni út um landsbyggðina en í Reykja- vík og nágrenni. AUGLÝSINGAGLIDI. Að iokum má drepa á aug- lýsingagildi sérrita. Auglýsi fyrirtæki einhvern sérstakan ustu vonum þar sem nýir á- skrifendur á þessu ári skipta orðið þúsundum. Flestum mun í fersku minni afdrif banda- risku tímaritanna Look og Sat- urday Evening Post, sem voru almenns eðlis, en um leið og þau voru að gefa upp andann, spruttu upp sérrit á afmörk- uðum sviðum og tóku þegar að blómstra. LENGI I UMFERÐ. Annað er það um efni sér- rita, að þau eru ekki háð því að vera lesin á sérstökum tíma. Efni, sem fjölmiðlar eins og útvarp og sjónvarp flytja, mmm'mmumm ÍÞRÓTTIR » ÚTILÍF að þeim sé safnað saman og notuð sem heimiid um ákveðið svið, svo sem verzlunarsviðið, íþróttasviðið og sjávarútvegs- sviðið. ÓLÍKAR VENJUR. Nokkur eðlismunur er á hvernig fólk fylgist með frétt- um og öðru efni í nágrenni Reykjavikur og úti um lands- byggðina, sem stafar fyrst og fremst af dreifingu lesefnisins. Úti á landi fylgist fólk frem- ur með fréttum í gegn um út- varp eða sjónvarp, enda fær það dagblöðin gjarnan ekki fyrr en eftir dúk og disk. Fólk hlut í útbreiddu dagblaði, hef- ur það enga hugmynd um til hversu margra auglýsingin nær af þeim sem hún höfðar til. Auglýsi það hins- vegar í sérriti, sem dreift er meðal þess hóps, sem auglýs- ingin höfðar til, hefur það á- kveðna tryggingu fyrir hverjir sjá hana. Þetta er ein af ástæð- um endaloka Look, auglýsend- ur lögðu ekki upp úr eintaka- fjölda, heldur hvaða hópar læsu blaðið, og þar sem þeir hópar voru svo margir og dreifðir, lögðu auglýsendur æ meira upp úr að auglýsa í sérritum ákveðinna áhugahópa. 72 FV 3 1975
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.