Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1975, Síða 77

Frjáls verslun - 01.03.1975, Síða 77
Arftaki sænska gullmolans verðlaunaður í Hannover Gísli J. Johnsen h/f, Vesturgötu 45, hefur umboð fyrir Facit- vél- arnar sænsku, en flestir sem þekkja til reiknivéla munu sjálfsagt eftir Facit vélinni, sem nefnd var „guIImolinn“ og stóð af sér alla samkeppni í áratugi. Vönduðustu vélarnar frá Facit, en byrjað var að selja þær hér í fyrra, eru Facit 1149, sem lilaut verðlaun á skrifstofuvélasýn- ingunni í Hannover í fyrra, og Facit 1119, sem er heldur minni. Facit 1149 Facit 1149 er elektronisk prentandi reiknivél, sem prent- ar á venjulegan pappír. Hún skilar 13 stafa útkomu og hefur sérstaklega greinilegt letur til aflestrar. Vélin hefur þrefalt reiknikerfi, reikniverk, og still- anlega kommu. Einnig fasta margföldun, deilingu, keðjuút- reikning, og sérstakur takki er fyrir prósentu, upphækkun. Bein innprentun er í geymslu- verk.Vélin er hljóðlaus nema aðeins þegar hún prentar á strimilinn. Meðal nýjunga má nefna að vélin prentar ekki á blekband, heldur er sérstakri kasettu stungið inn í hana og á hún að endast sjöfalt miðað við blekband. Verð er ekki endan- lega vist núna, en umboðsmenn segja að það hafi verið mjög hagstætt í samanburði í fyrra. Facit 111>9 Facit 1119 er elektronisk borðvél, lampavél, sem sýnir 12 stafa útkomu og hefur stillan- lega kommu á 0, 1, 2, 3, 4, 6, og 11. Hún hefur stórar og greinilegar tölur og er sérlega hentug til prósentureiknings. Eins árs ábyrgð er á vélum, en fullkominn viðgerðar- og vara- hlutaþjónusta er hjá G.J. John- sen h/f, og þar eru nánari upp- lýsingar einnig veittar. RAPIDMAN 1212 og 1220 rafreiknar á borð 9 RAPIDMAN 1212 OG 1220 RAFREIKNIR Á BORÐ. Rapidam rafreiknarnir eru af tveim gerðum, 1212 og 1220 og er sá síðarnefndi nokkuð fullkomnari og þar af leiðandi dýrari. Báðir hafa minni og 12 stafa aflestrarauga og báðir geta lagt saman, dregið frá, margfaldað og deilt. Báðir hafa færanlega aukastafi, ganga fyrir 220 V og hafa á sér árs ábyrgði. Þar að auki hefur svo 1220 konstant, prósentu og sjálfvirkt minni. Verð 1212 ca 12.400. Verð á 1220 er ca. 19.200. Þetta er aðeins lítið brot af þeim skrifstofuvélum sem Skrifstofutækni hf. hefur á boðstólum. DIVISLMA frá OLIVETTI • DIVISUMMA 18 Divisumma 18 frá Oiivetti er „ferðarafreiknir“ sem skilar niðurstöðutölum á strimil. Hún notar ekki litarband held- ur brennir stafina í strimilmii. Divisumma getur margfaldað, deilt, lagt saman og dregið írá og skilað 12 stafa útkomu úr dæmi. Á henni eru færanlegir aukastafir og húr; getur notað „konstant" margföldunar eða deilitölur. Divisumma er gul að lit, 2 lbs. á þyngd og henni fylgir taska. Vegna þess að hún er úr gúmmíi og plasti og stafirnir eða takkarnir eru „heilir“ er hún rykfrí. Verðið er kr. 69.232. ( Mhctti Divisuniiiiíi 18 Ek-dnHiic portahk itrinriiMÍ cnknfcitor FV 3 1975 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.