Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1975, Síða 79

Frjáls verslun - 01.03.1975, Síða 79
SKRIFSTOFUVÉLAR HF. tilkynna... Rafeindareiknivélar hafa valdif* gjörbyltingu í notkun reiknivéla. Til þessa tíma liefur tækniþróuninni fleygt ört fram og er 'því framleiðendum þess- ara véla kleyft að framleiða fullkomnari reiknivélar en áður hefur þekkst. Um árabil liafa Skrifstofu- vélar li.f., verið umboðsaðili fyrir rafeindareiknivél frá RICOH verksmiðjunum í Japan. RICOH verksmiðjurnar hafa verið leiðandi í framleiðslu reiknivéla og hafa nú sent frá sér enn eina nýja tegund, f.u 11- komnari en nokkru sinni fyrr, það er RICOMAC 1221, gerð P og PD, með strimli. Ricomac 1221P. Ricomac 1221PD. Er 12 stafa reiknivél m/strimli, sem reiknar -|--X -f- hefur tvö samlagningarverk, og þar með tvo geymslumöguleika, svo og dálkaminni, aflestrarkommu, samlagningarkommu, upphæk- un ásamt mörgum fleiri möguleikum. Er að öllu leyti eins og Ricomac 1221P, en skil- ar að auki öllum innstimplunum og útkomum í stórum skýrum stöfum í glugga, auk strimils. Þetta þýðir að nota má þessa vél sem glugga vél eingöngu, þar sem liægt er að slökkva á striml- inum með sérstökum rofa. Allar nánari upplýsingar gefa sölumenn skrif- stofuvélar h/f, Hverfisgötu 33. ESKOFOT 626 l|ósritunarvél Eskofot 626 ljósritunarvélin er nýkomin á markað hér á landi. Samt sem áður hefur þessi vél náð miklum vinsældum. Ilún hlaut ID verðlaunin dönsku fyrir árið 1974, en verðlaun þessi eru veitt árlega fyrir framúrskarandi hönnun og hugmyndaauðgi við gerð danskra framleiðsl,uvara. Eskofot A/S hefur komið fram með nýja aðferð við ljós- ritun skjala og upp úr bókum. Hér er byggt á hinni þekktu elektróstatísku aðferð við vinn- slu ljósritsins, en í stað þess að setja það sem ljósrita á lárétt ofan á vélina, er það sett hall- andi upp að vélinni að framan verðu. Þetta hefur í för með sér, að vélin vei’ður mjög fyrir, ferðarlítil og auðveld í notkun. Einföld handrit og skjöl renna undir brúnna framan á vélinni og niður í þar til gerða grind, sem einnig tekur við ljósritinu úr vélinni. Ef um bækur er að ræða, má einfaldlega lyfta brúnni frá og er þá hægt að ljósrita bókasíður. Og um fram allt er vélin mjög einföld í not- kun, þar sem einungis þarf að styðja á einn hnapp til að ljó- ritun eigi sér stað. Vélin tekur allt að 8 kópíur á mínútu og þá fyrstu eftir einungis átta sek- úndur eftir að stutt hefur verið á gangsetningarhnapp. Pappír- inn í stærðunum folio, A-4 og A-5, er settur i vélina í kasett- um og auðvelt er að skipta um pappírsstærðir með því einu að skipta um kasettur. Hönnun vélarinnar gerir kleift hvort heldur sem er að hengja vélina á vegg eða staðsetja hana á borði. Þar sem rými er lítið má því auðveldlega koma ljósrit- unarvélinni ESKOFOT 626 fyr- ir. Verð vélarinnar þann 1. feb- rúar er 88.600,00. Aliar nánari upplýsingar eru veittar hjá umboðsmanni Einari J. Skúla- syni, Hverfisgötu 89, Sími: 24130. FV 3 1975 79
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.