Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1975, Síða 15

Frjáls verslun - 01.10.1975, Síða 15
Tollvörugeymslan á Akureyri Vöruverðmætið orðið um 110 millj. á þessu ári Árið 1970 tóku nokkrir heild- MiMggB < tJBÉNHU * salar og innflytjendur á Akur- eyri sig saman og komu á fót Almennu tollvörugeymslunni hf. í dag skipta um 30 aðilar við fyrirtækið, en hlutverk tollvörugeymslunnar er fyrst og fremst það, að gera mönnum mögulegt að geyma þar vörur, sem síðan er hægt að leysa út í smærri einingnm. Þetta hefur kosti í för með sér. Annars vegar geta innflytj- endur nú keypt meira magn í einu og oft náð með því móti hagstæðari kjörum og hins veg- ar er líka ekki óalgengt að hægt sé að fá erlenda aðila til að senda vörur til geymslunn- ar og fá þeir greiðslu fyrir hana um leið og varan er leyst þaðan út. Framkvæmdastjóri Tollvörugeymslunnar er Gunn- ar Kárason. FYRSTA UTAN REYKJA- VÍKUR í viðtali við Frjálsa verslun nýlega, sagði Gunnar að Toll- vörugeymslan á Akureyri hefði verið sú fyrsta sem var opnuð utan Reykjavíkur, en nú væri einnig búið að opna geymslu í Keflavík. 'Hluthafar á Akureyri eru um 100 talsins og hefur fyrirtækið yfir að ráða 1000 fermetra húsnæði, upphituðu, og 3000 fermetra útigeymslu og dugir það ekki lengur til. —- Okkur vantar tilfinnan- lega meira geymslupláss innan- húss, sagði Gunnar. — Við ráð- gerum að reyna að bæta úr þessum skorti næsta sumar og byggja léttbyggt óupphitað hús. Enn sem komið er höfum við að visu ekki þurft að neita neinum um geymslurými í Tollvörugeymslunni, en við gerum fastlega ráð fyrir aukn- um viðskiptum strax og nýja vöruhöfnin kemst í gagnið og viljum vera undir það búnir. Gunnar Kárason. VON Á AUKNUM FLUTN- INGUM TIL AKUREYRAR Gunnar sagði að hluthaf- arnir ættu sérstaklega von á því að vöruflutningar frá Ak- ureyri ykjust við tilkomu vöru- hafnarinnar þannig að heild- salar í bænum seldu meira frá sér bæði vestur og austur um land en þeir gera í dag. Aðspurður sagði Gunnar að vöruverðmæti, sem hefði kom- ið til Tollvörugeymslunnar á þessu ári væri orðið u. þ. b. 110 milljónir króna og væri það veruleg aukning frá því í fyrra. Að vísu væri hluti af þessari upphæð fólginn í þeirri verðhækkun, sem varð á árinu, en þó væri töluvert vegna magnaukningar líka. Til þessa hefur Tollvöru- geymslan aðeins verið opin eftir hádegi þrjá daga í viku, en verið er að athuga mögu- leika á því að hafa geymsluna opna daglega fyrir viðskipta- vinina á Akureyri. í stjórn Almennu tollvörugeymslunn- ar hf. eru Friðrik Þorvaldsson, formaður, Tómas Steingríms- son, Sigurður Jóhannesson, Oddur C. Thorarensen og Kristján Jónsson. í upphafi var Friðrik Þorvaldsson fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins, en Gunnar Kárason núverandi framkvæmdastjóri tók við árið 1972. UNDRALAND JÓLANNA — kerti, jólaskraut. JÓLASTEMMNING kemur frá BREIÐHOLTI, SÍMI 35225. VIÐ MIKLATORG, SÍMI 22822. V V VIÐ KÓPAVOGSLÆK, SÍMI '42260. I FV 10 1975 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.