Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1975, Blaðsíða 27

Frjáls verslun - 01.10.1975, Blaðsíða 27
sem eínníg mun annast solu á Lada-bílum í bandarískum borgum, telur að góður árang- ur í sölu bílanna í Bretlandi og Vestur-Þýzkalandi lofi góðu um horfurnar vestan hafs. Satra býst við að setja „hóf- legan fjölda" af Lada-bílum á markaðinn á næsta ári en þeir munu kosta um 3500 dollara. Innkaupalisti Sovétmanna í Bandaríkjunum er langur og fjölbreytilegur. Þeir kaupa tækniþekkingu og vélabúnað í ýmsum greinum allt frá tó- baksrækt til vasareiknivéla og olíuborunartækni. Mikilvægi aukins útflutnings er því greinilega mjög mikið ef utanríkisverzlun Sovét- manna á ekki að verða aðeins á eina leið. Og sovézk útflutn- ingsfyrirtæki hafa sýnilega hlotið samþykki æðstu embætt- ismanna stjórnarinnar fyrir því að strika yfir hagnaðarhlutfall- ið, ábyrgjast varahlutadreif- ingu og þjónustu og tryggja skjóta afgreiðslu jafnvel á kostnað markaðarins heima fyrir. í Moskvu hefur einn stjórn- arerindreki frá Vesturlöndum látið hafa þetta eftir sér: „Þeir vilja ólmir komast yfir erlend- an gjaldeyri. Til þess þarf að selja vörur til Vesturlanda jafnvel undir kostnaðarverði. Meirihluta gjaldeyristekna sinna fá þeir af olíu, gasi og hráefnum. En sérhver flaska af vodka, sem þeir selja til út- landa, gerir líka sitt gagn.“ Margir sérfræðingar á Vest- urlöndum þykjast sannfærðir um að útflutningsverð á flest- um sovézkum vörum sé undir kostnaðarverði. Mismunurinn er gerður upp með niður- greiðslum ríkisins, sem stjórn- völd geta fallizt á í því skyni að auka gjaldeyristekjurnar. En það kann að þykja nauð- synlegt að halda þessum upp- tekna hætti um nokkurt árabil. Sovétmenn eru ekki færir um að bjóða vörur, sem að gæðum og útliti geta orðið samkeppn- ishæfar á mörkuðum Vestur- landa. Þessi veikleiki kemur berlega fram í viðskiptum Sov- étmanna við helztu kaupendur á Vesturlöndum. NOKKRIR MARKAÐIR A VESTURLÖNDUM Vestur-Þýzkaland. Útflutn- ingur Sovétrikjanna til Sam- bandslýðveldisins Þýzkalands, sem er hvort tveggja í senn mesti kaupandi vara frá Sov- étríkjunum á Vesturlöndum og mestur seljandi til þeirra, óx um 10% á fyrra helmíngi árs- ins 1975, aðallega vegna bíla, húsgagna og dráttarvéla. Fullunnar vörur voru aftur á móti aðeins einn fertugasti af sölum Sovétmanna en lang- mestur hlutinn hins vegar hrá- efni. Frakkland. Sovétmenn reyna nú að komast inn á franska neytendamarkaðinn og bjóða þar litsjónvarpstæki, transis- torútvarpstæki og bíla. Comix- fyrirtækið, sem er einkaum- boðsaðili fyrir sovézk sjón- varpstæki í Frakklandi, býst við að selja allt að 9 þús. Rubis 707 litsjónvarpstæki á þessu ári. Þetta er ekkert stórræði á markaði, þar sem 670 þús. tæki seldust í fyrra. Samt hafa keppinautarnir af þessu vissar áhyggjur, því að sovézku tækin eru seld á mjög samkeppnis- hæfu verði, er nemur um 107 þús. krónum, miðað við verð frönsku tækjanna, sem er rúm- lega 140 þús. og allt upp í 160 þús. krónur. Aðgengilegt verð eykur einn- ig líkur á vaxandi sölu sov- ézkra bifreiða í Frakklandi. í fyrra seldust þar 2300 Lada- bílar en verðið á þeim er sem svarar tæpum 600 þús. krón- um, eða um 15% lægra en á sambærilegum frönskum bíl- um. Bretland. Fullunnar vörur eiu minna en 4% af sovézkum útflutningi til Bretlands. Verð- mæti þeirra nam í fyrra 15 milljcnum dollara en undir 10 milljónum dollara það sem af cv þsssu ári. Að sögn sérfræðinga í Lond- on, hafa Sovétmenn engu að síður gert mikið átak til að auka sölu iðnaðarvara og þar er það Lada-bíllinn sem gegnir lykilhlutverki eins og viðar. Ladan er ódýrasti bíll, sem nú er fáanlegur í Bretlandi, og er búizt við að salan frá í fyrra eigi eftir að tvöfaldast á þessu ári, en 1974 voru seldir 2500 bilar í Bretlandi. Þá seldu Sovétmenn þar enn- fremur dráttarvélar, bifhjól og vörubila. Og í september sl. sýndu þeir Bretum þyrluna KA-26, sem er til margra hluta til að auglýsa framleiðslu sína á erlendum mörkuðum. FV 10 1975 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.