Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1977, Page 7

Frjáls verslun - 01.09.1977, Page 7
í stutta máli # IJtibú í IMjarðvík Nýlega opnaði Sparisjóðurinn i Kefla- vík útibú í Njarðvík. Samþykkt var á aðalfundi Sparisjóðs- ins vorið 197(5 að sækja um leyl'i fyrir jjremur útibúum: í Njarðvík, Grinda- vík og Gerðahreppi. Leyfi fékkst fyrir fyrsta útibúinu í Njarðvík, sem jafn- framt er fyrsta útibú sparisjóðs á Is- landi, en ])eir eru 43 um þessar mundir. # Hitaveita Akureyrar Nú hefur reglugerð fyrir Hitaveitu Akureyrar ot* fyrsta gjaldskrá verið staðfest af iðnaðarráðuneytinu o« verða l)ær væntanlega birtar í Stjórnartíðind- um l)cssa dága. Talað er um, að gjalcl- skráin feli í sér að hitunarkostnaður með hitaveituvatni sé um 70% af Iiit- unarkostnaði með olíu að meðaltali. Kostnaður við hitavcituframkvæmd- irnar er orðinn um 1500 milljónir króna, en bar af er borkostnaður mjög mikill. Þetta hefur að mestu lcyti verið fiármagnað mcð erlendum lánum, nema borkostnaðurinn. Orkusjóður hefur lán- að verulegt fjármagn og einnig Byggða- sjóður vegna borana. # Eigið fé fjárfestingar- lánasjóða Hin öra verðbólguhróun undanfar- inna ára hefur rvrt miög eigið fé fjár- festingarlánasjóða, enda fylgia kiör á útlánum þeirra ckki stöðugt hækkandi kostnaði fjármagns. Sem dæmi má ncfna að í árslok 1973 var eigið fé sióðanna 10.300 m.kr. sem svarar til 26.575 m.kr. í árslok 1976, cf bað hefði fvlgt hækkun beirri sem varð á vísitölu byggingarkostnaðar á bessum brcmur árum. I árslok 1976 var eigið fé sjóð- anna 26 540 m.kr. brátt fyrir að fram- lag til sióðanna bessi brjú ár hafi num- ið samtals 13.237 m.kr., sen) svarar um 18.458 m.kr. á verðlagi í árslok 1976. Af framansögðu má sjá að eigið fé er um 18.500 m.kr. lægra að verðgildi í árslok 1976 en framreiknað eigið fé í árslok 1973 að viðbættum framlögum árin 1974 til 1976. Þetta svarar til þess að eigið fé og árleg framlög liafa rým- að um 20,6% að meðaltali á ári þessi ])rjú ár. # Samningur við sovézka sambandið Fyi’ir skömmu var undirritaður í Moskvu samningur um vöruskipti á milli Sambands íslenzkra samvinnufé- laga og Samvinnusambands Sovétríkj- anna, Centrosoyus. Gildir samningurinn fyrir árin 1977 til 1980. Hér er um að ræða fyrsta langtíma viðskiptasamning, sem samvinnusam- bönd bessara landa hafa gert með sér. A fyrsta ári er gcrt ráð fyrir 400 millj- ón króna viðskiptum á hvora hlið, sem fari síðan vaxandi á samningstímabil- inn. Hclztu vörutegundir, sem Sambandið mun flvtja út til Sovétríkjanna sam- kvæmt bessum samningi eru alls kon- ar skinnavörur, værðarvoðir og prjóna- voðir úr ull. Prjónavörurnar verða að mcstu levti framleiddar hjá prjónastof- um víðs vegar um landið. Sambandið kaunir aftur á móti gasolíu og vmsar matvörur frá Samvinnusambandi Sov- étríkjanna. # Innkaupastofnun Reykja- víkurborgar Árið 1976 gerði Innkaupastofnunin 36 verksamninga að heildai’verðmæti kr. 1.582.637.310, . Árið á undan voru gcrðir 40 verksamningar að heildarupp- hæð kr. 1.382.737.726,— og 1974 var fjöldi verksamninga alls 33, að heildar- verðmæti kr. 911.293.425, . Stærsti samningurinn sem gerður var hjá Innkaupastofnuninni 1976 og jafn- framt hinn stærsti í krónutölu, sem Inn- kaunastofnunin hefur gert til þessa, var gerður við Guðmund Þengilsson, um bvggingu íbúða fvrir aldraða við Dal- braut. að upphæð kr. 400.013.558, . Hcildaru])phæð vörusölu og verk- samninga nam árið 1976 alls kr. 2.944.779.367,— en var kr. 2.823.611. 205, árið á undan og var því aðcins um 4,29% hækkun að ræða milli ár- anna. FV 9 1977

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.