Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1977, Síða 7

Frjáls verslun - 01.09.1977, Síða 7
í stutta máli # IJtibú í IMjarðvík Nýlega opnaði Sparisjóðurinn i Kefla- vík útibú í Njarðvík. Samþykkt var á aðalfundi Sparisjóðs- ins vorið 197(5 að sækja um leyl'i fyrir jjremur útibúum: í Njarðvík, Grinda- vík og Gerðahreppi. Leyfi fékkst fyrir fyrsta útibúinu í Njarðvík, sem jafn- framt er fyrsta útibú sparisjóðs á Is- landi, en ])eir eru 43 um þessar mundir. # Hitaveita Akureyrar Nú hefur reglugerð fyrir Hitaveitu Akureyrar ot* fyrsta gjaldskrá verið staðfest af iðnaðarráðuneytinu o« verða l)ær væntanlega birtar í Stjórnartíðind- um l)cssa dága. Talað er um, að gjalcl- skráin feli í sér að hitunarkostnaður með hitaveituvatni sé um 70% af Iiit- unarkostnaði með olíu að meðaltali. Kostnaður við hitavcituframkvæmd- irnar er orðinn um 1500 milljónir króna, en bar af er borkostnaður mjög mikill. Þetta hefur að mestu lcyti verið fiármagnað mcð erlendum lánum, nema borkostnaðurinn. Orkusjóður hefur lán- að verulegt fjármagn og einnig Byggða- sjóður vegna borana. # Eigið fé fjárfestingar- lánasjóða Hin öra verðbólguhróun undanfar- inna ára hefur rvrt miög eigið fé fjár- festingarlánasjóða, enda fylgia kiör á útlánum þeirra ckki stöðugt hækkandi kostnaði fjármagns. Sem dæmi má ncfna að í árslok 1973 var eigið fé sióðanna 10.300 m.kr. sem svarar til 26.575 m.kr. í árslok 1976, cf bað hefði fvlgt hækkun beirri sem varð á vísitölu byggingarkostnaðar á bessum brcmur árum. I árslok 1976 var eigið fé sjóð- anna 26 540 m.kr. brátt fyrir að fram- lag til sióðanna bessi brjú ár hafi num- ið samtals 13.237 m.kr., sen) svarar um 18.458 m.kr. á verðlagi í árslok 1976. Af framansögðu má sjá að eigið fé er um 18.500 m.kr. lægra að verðgildi í árslok 1976 en framreiknað eigið fé í árslok 1973 að viðbættum framlögum árin 1974 til 1976. Þetta svarar til þess að eigið fé og árleg framlög liafa rým- að um 20,6% að meðaltali á ári þessi ])rjú ár. # Samningur við sovézka sambandið Fyi’ir skömmu var undirritaður í Moskvu samningur um vöruskipti á milli Sambands íslenzkra samvinnufé- laga og Samvinnusambands Sovétríkj- anna, Centrosoyus. Gildir samningurinn fyrir árin 1977 til 1980. Hér er um að ræða fyrsta langtíma viðskiptasamning, sem samvinnusam- bönd bessara landa hafa gert með sér. A fyrsta ári er gcrt ráð fyrir 400 millj- ón króna viðskiptum á hvora hlið, sem fari síðan vaxandi á samningstímabil- inn. Hclztu vörutegundir, sem Sambandið mun flvtja út til Sovétríkjanna sam- kvæmt bessum samningi eru alls kon- ar skinnavörur, værðarvoðir og prjóna- voðir úr ull. Prjónavörurnar verða að mcstu levti framleiddar hjá prjónastof- um víðs vegar um landið. Sambandið kaunir aftur á móti gasolíu og vmsar matvörur frá Samvinnusambandi Sov- étríkjanna. # Innkaupastofnun Reykja- víkurborgar Árið 1976 gerði Innkaupastofnunin 36 verksamninga að heildai’verðmæti kr. 1.582.637.310, . Árið á undan voru gcrðir 40 verksamningar að heildarupp- hæð kr. 1.382.737.726,— og 1974 var fjöldi verksamninga alls 33, að heildar- verðmæti kr. 911.293.425, . Stærsti samningurinn sem gerður var hjá Innkaupastofnuninni 1976 og jafn- framt hinn stærsti í krónutölu, sem Inn- kaunastofnunin hefur gert til þessa, var gerður við Guðmund Þengilsson, um bvggingu íbúða fvrir aldraða við Dal- braut. að upphæð kr. 400.013.558, . Hcildaru])phæð vörusölu og verk- samninga nam árið 1976 alls kr. 2.944.779.367,— en var kr. 2.823.611. 205, árið á undan og var því aðcins um 4,29% hækkun að ræða milli ár- anna. FV 9 1977
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.