Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1977, Síða 39

Frjáls verslun - 01.09.1977, Síða 39
SamlíAarmaðar Víglundur Þorsteinsson, forstjóri B.IVI. Vallá: „Samdráttur í byggingarfram- kvæmdum þegar orðinn og heldur áfram í vor og sumar” Innflutningur á erlendu sementi gæti orftift hagkvæmur — Afnema ætti reglur húsnæftismálastjórnar um stærftarmörk íbúfta — Eftir þenslutímabilið 1974 varð samdráttur á árinu 1975, sem nam um 20%. Síðan hefur fram- leiðsla steypustöðvanna hér á höfuðborgarsvæðinu haldizt nokkurn veginn í því marki, með 5% heildaraukingu á árunum 1975 til 1977. A þessum sama tíma hefur fjárskortur farið mjög vaxandi og greiðslugeta viðskiptavinanna minnkað með aukinni verðbólgu. Nú er fólk fyrir alvöru að kom- ast í greiðsluþrot og margir geta ekki staðið við skuldbindingar sínar. Þetta hefur haft sinn aðdrag- anda en nú eru tvímælalaust að skapast alvarleg vandræði. Samdráttur hefur þegar orðið í bygg- ingarstarfsemi hér á höfuðborgarsvæðinu og ég spái að hann muni aukast í vor og næsta sumar. Þetta sagði Víglundur Þor- steinsson, forstjóri Steypustöðv- ar B.M. Vallá, þegar Frjáls verzlun ræddi við hann nýverið um byggingariðnaðinn og starf- semi fyrirtæ'kis hans, en Steypustöð B.M. Vallá er ein af þremur slíkum, sem selja hús- byggjendum í Reykjavík og ná- grenni steypu til framkvæmda sinna. Víglundur: — Það ríkir hörð samkeppni milli þessara steypu- stöðva og nú toafa þær allar ó- nýtta afkastamöguleika. Þetta kemur fram í að menn fá út- töktir til ákveðins tíma og boð- ið er upp á lánsviðskipti í ríik- ara mæli en oft áður. Það verð- ur greinilega vart peningaleysis hjá byggingaraðilum og á þetta fyrst og fremst við um einstak- linga, sem eru að reisa íbúðar- húsnæði. F.V.: — Hvaða kjör eru það, sem cinstaklingum eru boðin? Víglundur: — Við lánum % steypuverðs þar til 1. hluti húsnæðismálastjórnarláns er afgreiddur. Steypa í einbýlis- Víglundur með hluta af steypubílakosti B.M. Vallá í baksýn. AIls eru bílarnir 15 og nýr steypubíll kostar nú 17 % milljón. hús í dag kostar á bilinu 1,7—2 milljónir, ef við miðum t.d. við einbýlisihús á einni og hálfri hæð í Breiðholtinu eins o>g ver- ið er að reisa um þessar mundir ir. Aðalviðskiptavinir okkar eru hins vegar verktakar og bygg- ingameistarar, sem standa í meiriháttar verkefnum fyrir aðra oftast opinbera aðila. Þeir hafa því margir þá sérstöðu að FV 9 1977 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.