Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1977, Blaðsíða 69

Frjáls verslun - 01.09.1977, Blaðsíða 69
Auglýsingaþjónustan hf, IMauðsynlegt að fylgja sjónvarps- auglýsingu eftir með blaðaauglýsingum — Eftir ?.ð ég tók við fyrirtækinu hafa orðið miklar breytingar á vinrv.ibrögðum. Við gerum nú mjög skipulegar auglýsingaáæt!- anir, minnst ár fram í tímann, sem stundum falla að miklu lengri áætlunum fyrintækja. Við byrjum á að skilgreina markmið fyr- irtæ'fisins og síðan Ieitum við aðferða til að ná bessum mark- miðurr. Þetta sagði Gunnar Gunnarsson eigandi Auglýsingajjjón- ustunnar í samtali við Frjálsa verzlun. Og liann bélt áfram: — Vinnuaðferðir okkar eru mikið mótaðar af bandarískum aðferðum, en einnig eftir vinnu- brögðum í Þýskalandi, Frakk- landi, Danmörku og Italíu, sem standa fremst í Evrópu, að mínu áliti. Það er okkar reynsla, að auðvelt sé að selja íslendingum með amerískum aðferðum, séu þær hæfilega staðfærðar. Það er mjög algengt að stjórnendur fyrirtækja misskilji starfsemi auglýsingafyrirtækja yfir höfuð. Þeir lita að vísu á þetta sem nauðsynlega atvinnu- grein, en miög kostnaðarsama Ef auglýsingastofa á að ná árangri fyrir fyrirtæki, þarf hún að vera eins og læknir er fyrir einstakling. Hún verður að njóta fulls trausts stiórn- enda, hafa vitneskju um hvar veiku punktar og sterku punkt- ar fyrirtækisins eru, til að víta hvar á að beita kröftunum. VAL Á AUGLÝSINGAMIÐLUM Það skiptir verulegu máli hvernig valið er á milli hinna ýmsu auglýsingamiðla. Svo að ég taki dæmi hef ég aldrei aug- lyst Skoda, sem ódýran bíl, í í Frjálsri verslun. Hins vegar hef ég auglýst Alfa Romeo bar, en það er miklu dýrari bíl). Þar tel ég mig höfða til þeirr i manna ,sem hugsanlega keyptu Alfa Romeo, en væri að skjóta framhjá markinu með því að auglýsa Skoda. Kaupmáttur er mjög mis- munandi og erfitt að skilgreina hann, en það er merkilegt hve mikinn kaupmátt ungt fólk hef- rr. Það er að koma yfir sig íbúð og þó að ótrúlegt megi virðast er það oft komið með öll hugsanleg þægindi, þvotta- vélar, uppþvottavélar, frysti- kistur. dýr sjónvörp og nýja bíla. Það er sjálfsagt eðli- legt að fólk sem er á besta skeiði ævinnar til starfa. hafi mikinn kaupmátt. Mér virðist fólk á aldrinum 25 til 45 ára hafa mesta kaupmátt- inn. Þá er verulegur kaupmátt- ur á ferðinni hjá fólki, sem er búið að koma upp börnum, á hús og bíl, öll heimilistæki, og hefur eklri fyrir öðru að sjá en sjálfu sér . Þá eru sérhæfð svið, þar sem ungt fólk verslar mjög mikið. Þetta á til dæmis við um föt, hljómburðartæki, hljómplötur cg skemmtanir. EINTAKATALNING FRðMFARASPOR Dagblöð á íslandi eru mjög góður vettvangur, þó að þau séu mjög misjafnlega sterk. Morgunblaðið er, að sjálfsögðu lang sterkast, en jafnframt er oft erfitt að skipta við það. Þeir eru svo stórir og sterkir, að ef maður ekki vill fara að Gunnar Gunnarsson rekur Auglýsingaþjónustuna lif. Hann hef- ur starfað þar í tíu ár, en keypti skrifstofuna í júní 1974. Skrif- stofan hefur til hessa starfað að Laugavegi 87 en er nú flutt í nýtt búsnæði að Síðumúla 8, þar sem skrifstofan fær mjög aukið húsrými, enda starfsemin vaxandi. FV 9 1977 (ií)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.