Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1977, Qupperneq 71

Frjáls verslun - 01.09.1977, Qupperneq 71
þeirra reglum, getur maður átt sig. Þetta er hættuleg stefna, en stefna hinna blaðanna er ekki síður hættuleg. Þau hafa oft ekki tekið þá stefnu að líta á augiýsingastofur sem sam- starfsaðila, sem miðla tii þeirra efni. Þess í stað veita þau ýms- um viðskiptavinum sínum mjög háa afslætti sem eru mun hærri en þeir veita auglýsingastofum. Þetta verður oft til þess að fyr- irtæki dreifa auglýsingum sín- um sjálf, skipulagslítið eða skipulagslaust. Til eru dæmi um allt að 65 til 70 prósent af- slátt á sama tíma og auglýs- ingastofur fá kannske 45 pró- sent afsíátt, Það væri miklu skvnsamlegra fyrir blöðin að veita auglýsingastofum hæsta hugsanlegan afslátt, svo sem 15 prósent meira en öðrum við- skiptavinum. Þá hefðu auglýs- ingastofurnar miklu meiri á- huga á að veita til þeirra efni. Mér er beinlínis í nöp við blað, sem hringir til mín oft á ári, til að biðja um auglýsingar, en veitir mér svo 30 prósent minni afslátt en manni, sem rekur fyrirtæki við hliðina á mér. Ég á líka erfitt með að réttlæta þetta fyrir mínum viðskipta- vinum. Af þessu stafar það að nú ríkir kalt stríð á milli aug- lýsingastofanna og dagblað- anna. Ég tek ekki mikið mark á því, sem mér er sagt um upp- lag dagblaðanna. Ég tel það mikið framfaraspor að Verslun- arráð fslands skuli hafa tekið upp eintakatalningu fyrir Dag- blaðið og Morgunblaðið. Ég dreg þó í efa að nokkurn tíma náist full samstaða hjá dag- blöðunum um upplagskönnun. FRÁHVARF FRÁ SJÓNVARPI Sjónvarpið er geysilega sterk- ur fjölmiðill hér á landi. Stöð er aðeins ein og fólk verður að horfa á hana, ef það á annað borð hefur sjónvarp .Ekki er þó hægt að segja að neinar raunverulegar rannsóknir hafi farið fram á því, hversu mikið er horft á sjónvarp. Þetta virð- ist vera feimnismál, eins og margt annað, svo sem upplags- kannanir. En þó að sjónvarpið FV 9 1977 71
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.