Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1978, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.01.1978, Blaðsíða 19
Taflan sem Financial Times hefur látið gera með verðsamanburði milli borga. Restaurant House 1.5 km City Exchange Index B&B Dinner Wine Whisky Beer Snack Taxi Frankfurt DM4.1450 160 38.84 16.89 6.27 2.41 1.02 5.12 6.03 Brutsels B.Fr.64.75 147 33.36 10.81 2.73 1.39 0.46 2.97 6.95 Paris Fr.8.8875 145 52.21 16.88 3.94 2.36 0.45 4.33 2.59 Buenos Aires Ar.Nw.Pcso 941.93 129 39.28 10.09 6.81 5.31 0.64 2.12 0.79 Dubai U.A.E. Dirham 7.12 124 41.60 14.04 6.09 1.40 1.19 4.28 1.40 New York U.S.S1.84 124 45.65 15.28 7.79 1.36 0.81 2.58 1.90 Kuwait Kuwait Dinar 0.520 117 52.16 11.54 — — — 1.92 1.92 Bahrain Bahrn. Dinar 0.723 117 47.24 9.68 3.80 1.03 1.05 2.70 0.69 Rio de Janciro Cruzeiro 28.04 106 43.01 8.02 1.22 2.75 0.53 2.14 0.84 Nassau Ba.$1.84 104 41.46 8.75 3.96 1.25 1.25 2.34 2.17 Khartoum Sudan £0.64086 104 31.32 8.15 13.59 1.77 2.04 2.32 0.68 Amsterdam Guilder 4.40 103 36.36 13.64 3.26 1.59 0.54 2.27 1.82 Algiers Algn. Dinar 7.62 102 34.78 7.87 5.91 3.94 1.05 2.96 3.94 London £ 100 40.45 8.00 2.82 0.47 0.34 2.35 2.25 Tokyo Yen 459 98 27.67 14.38 5.95 1.42 1.09 2.78 2.18 Copenhagen D.Kr.11.19 97 33.87 9.47 3.14 1.52 1.03 2.90 2.05 Oslo N.Kr.10.035 93 26.61 14.95 7.04 1.46 1.25 3.64 2.49 Chicago U.S.S1.84 95 37.04 6.79 2.83 0.98 0.54 1.92 1.25 Stockholm S.Kr.8.8075 93 31.11 9.88 3.22 1.11 1.76 2.64 1.93 Tehran Rial 129 89 32.71 6.20 2.84 1.40 0.50 2.21 1.94 Montreal Cah.$2.0385 88 28.70 8.34 4.09 1.35 0.54 2.45 3.68 Gcneva Sw.Fr.4.11 88 31.63 7.29 1.78 2.43 0.53 2.67 2.19 Jeddah Saudi Ryal 6.43 87 35.96 10.89 — — — 4.97 1.09 Beirut Lebanese £5.6503 85 31.90 9.51 2.61 1.22 0.52 2.17 0.87 Vienna Schilling 29.60 84 29.56 5.07 1.89 2.03 0.61 2.36 1.96 New Delhi Rupee 15.13 83 28.57 3.12 11.07 1.04 0.86 2.1S 0.46 Lusaka Kwacha 1.375 77 21.96 5.45 11.51 1.09 0.51 1.74 1.45 Helsinki Markka 7.64 77 23.82 10.73 2.81 1.20 0.71 3.58 2.09 Tel Aviv israel £28.2558 77 28.75 5.31 2.20 1.52 0.53 2.00 0.88 Caracas Bolivar 7.91 77 25.79 5.69 6.53 1.26 0.63 2.65 2.21 Athens Drachma 64.3435 76 29.72 6.99 '2.54 1.32 0.38 2.21 0.78 Columbo S.L.Rupee 14.965 76 26.0* 2.67 10.47 0.90 0.67 2.01 0.67 Sydney AS1.633 73 26.18 6.92 1.73 0.59 0.36 2.45 1.22 Cairo Egyptian £1.21 72 25.96 4.55 2.06 2.06 0.99 1.98 4.13 Hong Kong HKS8.65 71 22.66 10.40 3.85 1.79 0.40 0.81 0.58 Ankara Turkiih Lira 33.55 71 24.98 2.98 1.89 2.80 0.63 2.75 1.19 Seoul Won 800.60 69 21.41 6.52 7.97 1.47 1.36 2.02 0.43 Jakarta Rupiah 736.807 68 22.28 5.43 3.80 1.22 0.41 1.3* 1.36 Singapore S$4.41 68 22.95 2.27 • 5.53 1.12 0.63 1.41 0.36 Nairobi Ken. Shilling 143898 67 21.93 4.11 6.72 0.57 0.29 1.85 1.10 Warsaw Zloty 59.00 (T) 66 25.54 3.39 4.80 1.44 0.20 0.89 0.34 Moscow Rouble 1.28 66 29.73 3.91 2.11 0.51 0.31 0.84 0.78 Karachi P. Rupce 17.75 65 15.77 0.84 16.90 0.76 1.24 1.26 0.56 Rome Lira 1,618 63 25.09 2.47 1.59 1.05 0.52 1.54 1.24 Tunis Tunisian Dinar 0.775 62 22.70 4.20 0.80 1.20 0.50 3.50 1.40 Lagos Naira 1.1486 62 20.89 4.79 5.80 0.44 0.61 2.06 0.87 Damascus Syrian £0.64086 61 24.45 3.26 2.45 0.65 0.60 1.63 1.09 Dublin Irish £1.00 61 20.20 7.88 3.17 0.50 0.44 1.60 1.20 Port of Spain T.T.$4.4172 59 22.55 3.96 3.11 0.87 0.26 0.86 1.47 Amrnan J. Dinar 0.589 58 23.67 4.08 2.03 0.90 0.57 1.75 0.65 Madrid Pesetas 153.375 58 18.26 8.48 0.98 1.21 0.29 2.36 0.94 Johannesburg Rand 1.595 55 21.18 4.70 1.71 0.41 0.28 1.53 1.57 Rabat Mor. Dirham 8.15 51 17.37 4.29 1.27 1.47 0.49 2.30 0.43 Wellington N.Z.$1.847 51 16.92 7.04 2.70 0.37 0.38 1.69 1.62 Kuala Lumpur Ringgit 4.4250 50 17.17 4.29 4.97 1.02 0.63 0.96 0.34 Mexico City Mex.Pcso 41.75 48 18.68 4.72 0.88 0.79 0.38 1.31 0.72 Birmingham £ 48 18.17 3.50 2.56 0.36 0.32 0.92 1.50 Lisbon Port. Escudo 75.10 43 14.78 3.33 1.24 1.20 0.40 1.03 0.60 Belgrade NewY.Dinar 32.47 40 11.70 3.70 1.33 1.23 0.46 1.69 1.31 Salisbury Rh.$l.21528 39 11.93 4.94 1.88 0.70 0.30 0.92 1.23 Nicosia C£0.714 35 13.87 2.80 0.75 0.70 0.42 0.91 0.84 Það getur stundum verið erf- itt að komast hjá umræðum um viðkvæmustu mál eins og trúmál eða kynþáttaaðskilnað í löndum eins og Suður-Afriku, þar sem hvort tveggja ber mjög oft á góma. Frakkar eru að því er virðist mjög viðkvæmir fyr- ir landbúnaðarstefnu Efnahags- bandalagsins og öllum ályktun- um um að þeir græði á henni. Frakkarnir vestan hafs, í Montreal eru sagðir falla alla jafna fyrir því ef komið er beint að hlutunum á þægilegan hátt, með því skilyrði þó ,að þetta sé gert á frönsku. Brasilíumenn eru dálítið við- kvæmir líka vegna tungumála- vandamála. Ef gestkomandi getur ekki tjáð sig á portúg- ölsku, sem landsmenn hafa að móðurmáli, munu þeir reyna allt til að halda uppi eðlilegum samræðum á erlendum tungu- málum en komast í mikið upp- nám ef þeir eru ávarpaðir á spænsku, sem er annað aðal- tungumál Suður-Ameríku. FÁEIN GÓÐ RÁÐ Visst hátterni getur líka leitt til vandræða án þess að það hafi verið ætlunin. Ef hendurn- ar eru látnar hvíla á mjöðmun- um í Indónesíu er það skilið sem merki um vonzku viðkom- andi. Það er álitið mjög móðg- andi í Grikklandi ef manni er rétt höndin með flatan lófann upp á við. í mörgum löndum er bað talinn skortur á mannasið- um að rétta fram hluti með vinstri hendi. Ef þú kemur til Japan skaltu jafnan gæta þess að sokkarnir séu í lagi, þar sem ætlast er til að menn taki af sér skóna, þeg- ar þeir koma inn á japanskt heimili eða á hefðbundinn jap- anskan veitingastað. Hafðu meðferðis mikið magn af nafn- spjöldum, helzt prentuð á jap- önsku. Mönnum -þer líka að minnast, að almennir frídagar eru mismunandi um allan heim. Sabbatsdagurinn í ísrael er laugardagur en sunnudagur er venjulegur vinnudagur. í Ku- wait er helgarfríið tekið út á fimmtudögum. Kínverjar í Hong Kong halda upp á áramót í heila viku í byrjun febrúar og á Nýja-Sjálandi eru skrif- stofur hins opinbera lokaðai í þrjár vikur um jólin enda er þá mitt sumar þar um slóðir. Að lokum ráðlegging vegna væntanlegra ferða til norðlæg- ustu og suðlægustu staða í Evr- ópu: Vertu viðbúinn því að fara í sauna-bað með gestgjafa þín- um í Finnlandi. Og í Grikklandi skaltu ekki hrósa fjölskyldu gestgjafans eða heimili hans of mikið. Grikkir eru enn nokkuð hjátrúarfullir og telja að lof- ið boði ekki neitt gott. FV 1 1978 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.