Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1978, Blaðsíða 50

Frjáls verslun - 01.01.1978, Blaðsíða 50
ísaf jörftur „Samgöngumálin eru í ólestri” — segir Bolli Kjartansson, bæjarstjóri Hér hefur verið skortur á íbúðium öll síðustu ár og þótt hér sé mikið byggt þá virðist ekki sjást högg á vatni. Ásitæðan er m.a. sú að uppbygging atvinnurekstrar hefur verið gífurlega hröð og því skortur á vinnuafli og svo hitt, að eðlileg endurnýjun á íbúðarhúsnæði átti sér ekki stað í áraraðir á þeim árum sem allt stóð í stað hér. Af þessu leiðir að húsnæðisþörfin er meiri en tekist hefur að fullnægja. Bolli Kjartansson, bæjarstjóri á ísafirði. Þá má einnig minnast á að lóðaskortur var hér um tíma, eða þar til Eyrarhreppur sam- einaðist Isafjarðarkaupstað, þá áskotnaðist okkur mjög gott byggingasvæði hér í fjarðar- botninum. Þar hefur verið út- hlutað lóðum undir talsverðan fjölda einbýlis- og raðhúsa, en fjarðarsvæðið gerir okkur kleift að tvöfalda íbúafjölda ísafjarð- ar á næstu áratugum. Nefna mætti i þessu sam- bandi að hér á Isafirði eru skól- ar með u.þ.b. 1000 nemendur og hluti þeirra er aðkomufólk sem þarf á húsnæði að halda, sagði Bolli Kjartansson, bæjar- stjóri í samtali við Frjálsa verzlun. F.V.: — Hvað hefur verið byggt mikið á síðasta ári? — Við úthlutuðum lóðum fyr- ir 70 búðir í fyrra og munum úthluta lóðum fyrir 50 íbúðir í ár. Það hafa verið byggðar frá 40—70 íbúðir á ári síðustu árin. Til samanburðar þá voru byggðar hér 10 íbúðir að jafnaði á ári á tímabilinu frá 1950 — 1960. í nýja skipulaginu fyrir ísafjörð er gert ráð fyrir 600 til 700 manna íbúðahverfi í svo- kölluðu Holtahverfi og að sú uppbygging tæki um 8 ár, en nú í janúar erum við að út- hluta síðustu lóðunum í þessu hverfi, þannig að það hefur tekið helmingi styttri tíma að byggja upp hverfið en upphaf- lega var gert ráð fyrir. Staðan er þannig nú að þótt við hefð- um 50 leiguíbúðir til reiðu hér á ísafirði þá gengju þær út á einni viku. Hér hafa ekki feng- ist byggðar nema 12 íbúðir af þeim 1000 sem byggja átti sam- kvæmt lögunum um leiguíbúðir á vegum sveitarfélaga. Við átt- um að fá 64 íbúðir samkvæmt 50 FV 1 1978
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.