Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1978, Blaðsíða 59

Frjáls verslun - 01.01.1978, Blaðsíða 59
íshúsfélag ísfirðinga Bónuskerfið tryggir fólki góðar dagvinnutekjur Rætt við Jóhannes G. Jónsson, framkvæmdastjóra Á síðari árum hafa frystihúsin á ísafirði verið þau stærstu á landinu livað viðvíkur afurðamagni. Afkoma þeirra hefur einnig verið betri en flestra annarra. Frjáls verzlun lagði nokkrar spurn- ingar fyrir framkvæmdastjóra íshúsfélags ísfirðinga, Jóhannes G. Jónsson. F.V.: — Þið vinnið cftir bón- uskerfi og hættið fyrr á daginn en tíðkast víðast annars staðar. Er það nýtilkomið? — Yfirvinna og næturvinna er yfirleit ekki stunduð í frysti- húsunum á ísafirði. Allar götur síðan 1974 og jafnvel fyrr hef- ur það verið venjan að hætta vinnu um 5 leytið. Bónuskerfið hefur verið í gangi síðan 1963 eða 1964, að mig minnir. F.V.: — Nú tíðkast það að verkalýðsfélög mótmæli því að tekin séu upp bónuskerfi? — Hér hefur þetta gengið á- takalaust þótt upp hafi komið ýmis mál sem hefur þurft að leysa eins cg annars staðar á vinnustöðum, hvort sem unnið er eftir bónuskerfi eða ein- hverjum öðrum launakerfum. Öll slík mál hafa verið leyst i samvinnu og bróðerni. Nú það má ef til vill geta þeiss að bón- uskerfi var fyrst sett upp til prufu í Hafnarfirði hérlendis, síðan í Vestmannaeyjum og hér, að mig minnir, upp úr 1960 og hefur verið allar götur síðan bæði hér og í Eyjum. BÓNUSKERFIÐ ER FORSENDAN F.V.: — Er það bónuskerfinu að þakka, að þínum dómi, að þið getið séð þessu fólki fyrir þessum tekjum á þetta stuttum vinnutíma? — Já, á því er ekki nokkur vafi. Hinsvegar hefur þetta breyzt taisvert frá því bónus- kerfið var fyrst sett á, en þá var það aðallega í handflökun. Síðan er handflökunin algjör- lega úr sögunni hér hjá okk- ur en við það urðu karlmenn- irnir eiginlega útundan í þessu. Nú er í gangi premíukerfi, sem gildir fyrir þá, en það gefur vissa krónutölu á framleitt kíló sem þeir síðan skipta á milli sín, — hjá okkur um 17 manns, en það eru þeir sem eru inni í vinnslurásinni en ekki í bónus- störfum. Stefnt er að því að breyta þessu þannig að bónus- kerfið nái til sem allra flestra þátta og launamöguleikarnir verði þeir sömu hjá öllum starfsmönnunum. F.V.: — Gerið þið út skut- togara? — Nei það gerum við nú ekki, heldur eiga útgerðaraðil- arnir frystihúsið, en það eru fyrst og fremst Hrönn h.f. og Gunnvör h.f. en þau félög gera út skuttogarann GUÐBJÖRGU og JÚLÍUS GEIRMUNDSSON og svo bæjarsjóður sem er einnig meðal aðaleigenda húss- ins. ÁRIÐ 1977 VARÐ METÁR F.V.: — Hvernig hefur geng- ið á síðasta ári? — Árið 1977 er metár hjá okkur hvað snertir hráefnis- magn, var nálægt 8500 tonn og úr því framleiddum við 3800 tonn af frystum afurðum, 80 tonn af saltfiski og 25—30 tonn af skreið. Aflinn sem unninn var á síðasta ári, þ.e. afurðir hússins voru 76% þorskur. F.V.: — Hefur aflaskiptingin hreyst með tilkomu skuttogar- anna? Jóhannes G. Jónsson framkv.stj. Ishúsfé- lagsins. FV 1 1978 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.