Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1978, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.01.1978, Blaðsíða 30
Scrcfni: Samgöngumál Sumaráætlun 1978: Fiugleiðir fjölga ferðum til Chicago Gert ráö fyrir framhaldi á pílagrímaflugi — Enn er ekki vitað hver útkoma var á árinu 1977, en líklegt er ferðum til New York, en mark- að í besta lagi verði félagið í járnum, sagði Sigunður Helgason aðsstaða Flugleiða í Ohicago er forstjóri Flugleiða, er F.V. innti hann frétta af rekstrarafkomu talin heldur betri en í New félagsins í fyrra. York og þessvegna eru þessar tilfærslur. Farþegafjöldi var þessi: N- Atlantsihafsflug 239.816, Evr- ópuflug 142.155, Bahamaflug 71.725 og innanlandsflug 235. 394. Aukning eða fækkun í % milli áranna: í N-Atlantshafs- flugi 5,6% fækkun, í Evrópu- flugi 11.2% aukning, í Bahama- flugi 1,8% fækkun og í innan- landsflugi 14,4% aukning. í áætlunar- og leiguflugi voru á síðasta ári fluttir alls 762.395 farþegar. Farþegafjöldi í leiguflugi var alls 73.305. Aukningin í leiguflugi milli ár- anna er 35,5%, og hafði píla- grímaflugið þar mest að segja. Heildaraukning í áætlunar og leiguflugi Flugleiða í fyrra varð 6,6%. Afkomuhorfurnar á árinu 1978 er erfitt að spá um með tilliti til þeirra miklu óvissu sem ríkir, sérstaklega á Atl- antshafinu. Innanlandsflugið hefur verið rekið með halla undanfarin 4 ár vegna of lágra fargjalda, en umbeðnar hækk- anir hafa ekki náð fram að ganga. Vonast er til að innan- landsflugið verði rekið halla- laust á yfirstandandi ári. ÓVISSA í FARGJALDA- MÁLUM Algjör óvissa ríkir um þróun fargjaldamála á Atlantshafs- leiðinni. Sem viðbrögð við lækkandi gjöldum á þessari leið voru gerðar vissar tilfær- ingar og samræmingar á gjöld- um Flugleiða til þess að mæta aukinni samkeppni frá 1. nóv- ember s.l. Þessi tilraun hefur tekist allvel því farþegaflutn- ingar hafa ekki minnkað miðað við sama tímabil árið áður. Það eru vissulega takmörk fyrir því hve langt niður er hægt að fara með þessi gjöld og er það von Flugleiðamanna að náð verði að minnsta kosti sömu meðal- gjöldum á árinu 1978 eins og 1977. Hins vegar eru verulegar útgjaldaaukningar staðreynd þannig að líkur eru fyrir því að Atlantshafsflugið verði rekið með halla á yfirstandandi ári. Er þar sömu sögu að segja hjá velflestum ef ekki öllum félög- um, sem stunda rekstur á þess- ari leið. CHICAGO-FERÐUM FJÖLGAÐ Sumaráætlun 1978 er að verulegu leyti í svipuðum skorðum og síðastliðið sumar. Þó hefur flutningamagn verið aukið á Evrópuleiðum með frekari nýtingu á DC-8 vélum á þeim leiðum. Varðandi Atlants- hafsflugið þá hefur orðið viss tilflutningur þar, þannig að lögð er ríkari ríkari áherzla á Chicago sem viðkomustað og aukast ferðir þangað úr 4 í viku í 6 í viku. Jafnframt fækkar SAMIÐ Á NÝ UM PÍLA- GRÍMAFLUG Flugleiðir munu áfram nýta þá möguleika sem bjóðast í leiguflugi fyrir erlenda aðila og nú þegar er verið að kanna möguleika á því að taka þátt i pilagrímaflugi seinnipart þessa árs eins og gert hefur verið síðastliðin tvö ár. Innanlandsflug Flugleiða hefur um árabil verið rekið með tapi. .•jO FV 1 1978
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.