Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1978, Blaðsíða 78

Frjáls verslun - 01.01.1978, Blaðsíða 78
AUGLÝSING CLARK: Sífellt fullkomnari lyftarar Clark lyftarar hafa veriö i notkun hér á landi í marga ára- tugi, en það er Elding Trading Company, sem hefur umboð fyr- ir þessa Iyftara og flytur þá inn. Clark verksmiðjurnar í V- Þýskalandi og Bandaríkjunum eru elstu og langstærstu fram- Ieiðendur cg seljendur lyftara í heiminum nú. Framleiddir eru sífellt fullkomnari lyftarar, en höfuðáhcrsla er lögð á tæknileg gæði. Hægt er að fá 1 lestar lyftara upp í 30 lestir, en algengast.a stærðin er 3—3,5 lestir. Fjöl- breyttan sérútbúnað má fá með Clark lyfturunum, eftir þörfum hvers og eins viðskipta- vinar. Meðal aukahluta, sem geta fengist með lyfturunum má nefna ýtutennur, salt- og malarskóflur, gálga og klemm- ur með veltibúnaði. Á lyfturun- um geta verið hreinsitæki, sem hreinsa 90°/,, útblástursins, þeg- ar lyftarinn er í notkun innan- húss. Mest hefur verið selt af dies- ellyfturum, en sala rafmagns- lyftara hefur aukist. Fluttir eru inn rafmagns-, gas-, diesel- og bensínlyftarar. Mörg fyrirtæki nota Clark lyftara bæði flutninga- og versl- unarfyrirtæki og helstu frysti- og fiskvinnsluhús á landinu. Eimskipafélagið, Ríkisskip, Haf- skip, SÍS, Áburðarverksmiðja ríkisins, Á.T.V.R., Coca Cola, Kassagerðin og Sementsverk- smiðja ríkisins eru meðal fyr- irtækja, sem nota Clark lyftara. Verð á lyfturunum er breyti- legt eftir stærð og aukabúnaði. Fyrirtækið Vélaröst sér um viðgerða- og varahlutaþjónustu, og eru viðgerðarmennirnir sér- þjálfaðir af Clark verksmiðjun- um. Velkomin til Bolungarvíkur BOLUNGARVÍKURKAUPSTADUR 78 FV 1 11)78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.