Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1978, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.01.1978, Blaðsíða 23
búnaði árið 1975. í landi-nu eru þá um 215 þúsund íbúar. Þann- ig eru það um 8% þjóðarinnar sem -hafa framfæri sitt af land- búnaði“. 10% VIÐ LANDBÚNAÐ — 13% VIÐ SJÁVARÚTVEG Á sama hátt og R.H. fann 60% framfærsluprósentuna út frá 6000 fiskimönnum, er þá ekki rökrétt að álykta að hin 12% ihafi framfæri sitt af fisk- veiðum eða samtals 20 %? Sam- kvæmt riti Seðlabankans „Hag- tölur mánaðarins" (ágúst 1977) er atvkmuskiptingin 1974 10% við landbúnað og 13,1% við sjávarútveg, veiðar og vinnslu. Inn í þessum tölum eru aug- ljóslega einungis bændur, sjó- menn og fjölskyldur þeirra og heimafólk er vinnur við fram- leiðsluna. Hins vegar er sér- sta-klega tekið fram að inn í 40% bændanna er vin-nsla og sala búvörunnar. Þá má að sjálfsögðu bæta við ýmsu, svo sem rannsóknum og leiðbein- ingarþjónustuliði þessara at- vinnugreina. Með því að leyfa sér að 'halda að fólkið sem vinnur í iðnaði og öðrum þeim atvinnuvegum, sem sjálfir hafa framfæri sitt af þessum undir- stöðuatvinnuvegum þjóðarinn- ar, sé einnig í raun þar með talið, þarf að nefna tölu, sem er mun nær 100% en 20% til þess að gefa rétta mynd af þeirri -hlutdeild sem landbún- aður og fiskveiðar eiga í af- komu og athafnalífi þjóðarinn- ar. Það sakar ekki í þessu sam- bandi að -nefna það að bændur og fiskimenn hafa frá alda öðli stundað ýmis störf, sem heyra iðnaði og þjónustu til heima a sínum búum og verstöðvum og sjóförum sem ekki -hafa ávallt verið metin eða tíunduð hjá skýrslugerðarmönnum. Ekki verður séð annað en að sá, sem neitar að viðurkenna þetta eða skilur það ekki, megi leggja að jöfnu við þann sem viðurkenn- ir ekki eða skilur ekki að hann er sjálfur af öðrum kominn. Annars vantar það ekki, sum- part vegna offramleiðslu ým- issa háskólamanna eins og verkfræðinga, hagfræðinga og fleiri dýx-ra, en oft lítt mennt- aðra man-na, að nú er nýr „und- irstöðuatvinnuvegur“ í upp- siglingu þar sem framleiðsla nýlenduvöru er í formi raf- orku. Hafa byggst í kiángum þetta smá og stór verktakafyr- irtæki af ýmsum toga, sem 'hafa jafnvel -heil verkalýðsfélög inn- an sinna vébanda. Dálaglegur þrýstihópur það, þessi virkjani- hópur, sem vinnur að því öllum árum að framleiða orku og að- stöðu fyrir erlenda aðila, sem ráða bæði hráefnaöflun og mai’kaði. Hi-ns vegar er allt sem heitir að vinna úr okkar hrá- efni, með okkar orku, á okkar markaði, jafnvel þótt kalla mætti stóriðju, eins og gras- kögglagerð, dauðadæmt að þvi er virðist. Virðast stjórnvöld, hvaða nafni sem þau nefnast, ekki standa upp úr vasa herra- manna þessa háþrýstihóps. Skal nú ekki dvalið lengur við þenn- an útúrdúr, en han-n er þróun landbúnaðar samt vissulega ekki óviðkoinandi. R.H. LEYSIR LANDBÚN- AÐARVANDAMÁLIÐ Og Reynir Hugason leysir landbúnaðarvandamálið við skrifborðið, hann skrifar: ,,Með einföldustu úti-eikningum má sýna fram á að hægt væri að framleiða allar landbúnaðar- vörur sem þörf væri fyrir hér FV 1 1978 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.