Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1978, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.01.1978, Blaðsíða 34
Sérhæfing á sviði hönnunar og gerð eyðublaða Eyöublaöatækni hf. teiknar eyöublöö, hefur umsjón meö framleiöslu þeirra og leiöbeinir um notkun nýtísku eyöublaöa sem spara vinnu, skapa öryggi og lækka skrifstofu- kostnað. Öll eyöublöö eru gerö í stæröum eftir DIN- staöli og henta því vel í hverskonar stööluö umslög, bæöi meö og án glugga. Eyöublaðatækni hf. veitir einnig prentþjón- ustu — við látum gera verötilboö og tryggj- um viðskiptavinum okkar beztu fáanlegu kjör. Og ennfremur seljum viö fylgiskjalakassa og leggjum áherzlu á eftirfarandi atriöi: 1. Fylgiskjalakassar frá okkur eru hentug- ar og góöar geymslur fyrir öll gömul fylgiskjöl og aöra pappíra, sem varðveita veröur um lengri eöa skemmri tíma, en ekki þarf daglega að hafa um hönd. 2. Fylgiskjalakassarnir eru þægileg og meö- færileg geymsla. Notkun þeirra er ár- angursríkasta leiöin til að taka til á skrif- stofunni, bæta vinnuaðstöðu, auka rým- iö og gera vinnustaöinn hreinlegan og aölaöandi. 3. Fylgiskjalakassarnir eru sérstaklega geröir til uppröðunar, þannig aö geymsl- urnar veröa auðveldar í umgengni, hx’ein- legar og rúma miklu meii’a magn papp- íra en áöur. 4. Fylgiskjalakassarnir taka mjög lítið pláss áður en þeir eru notaðir, þar sem þeir eru spenntir upp, þegar þeir eru teknir í notkun. Merkimiöi fylgir hvei’jum kassa. 5. Fylgiskjalakassarnir spara dýi'ar möpp- ur, auka geymslurými, spara vinnu viö leit aö gömlum fylgiskjölum. Hver kassi rúmar sem svarar fylgiskjölum úr tveim- ur til þremur venjulegum bréfabindum, og kosta nánast fjórðung möppuverös. 6. Fylgiskjalakassarnir frá okkur fást í stæröunum: A5, A4, Folio. EYDUBLAÐATÆKNI HF. RAUÐARÁRSTÍGUR 1 REYKJAVÍK SÍMI 20820 TELEX 2145 34 FV 1 1978
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.