Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1978, Blaðsíða 57

Frjáls verslun - 01.01.1978, Blaðsíða 57
Fi-á Melgraseyri er farið i Vatnsfjörð, sem allir kannast við úr íslandssögunni og síðan í Reykjanes. Þar er Reykjanes- skóli, héraðsskóli og grunn- skóli. í Reykjanesi er jarðhiti og auðvitað sundlaug og iþrótta- hús. Þar er hægt að tjalda og skoða selinn liggjandi í mak- indum á skerjunum. Frá Reykjanesi er siglt inn að Arn- gerðareyri en þaðan má fara á bíl eftir Langadal og er mað- ur þá á ieiðinni yfir heiðar og í Bjarkarlund. Nú tíðkast það á sumrin að taka bílinn með sér um borð í Fagranesið, ýmist á ísafirði eða á Arngerðareyri og stytta akst- urstímann um leið og notið er fegurðar Djúpsins á siglingu. 0 Ein lengsta laxveiðiá landsins I Langadal er ein lengsta laxveiðiá á landinu u.þ.b. 43 km frá efsta til neðsta veiði- svæðis, en þar eru 28 veiðidag- ar á ári. En frá Arngerðareyri fer Fagranesið að‘ ICyri í Mjóafirði sem er einn fallegasti fjörður- inn í Djúpinu og með afbrigð- um veðursælt. Þar er skógur og áningarstaður sem opnaður var í fyrsta sinn sumarið 1976. í Mjóafirði er búið á 6 myndar- legum býlum. Frá Eyri er um 2ja tíma akstur í Bjarkarlund, en styzt er í Bjarkarlund frá Bæjum, 1 tími og 40 mínútur. Undir venjulegum kringum- stæðum siglir Fagranesið aftur til ísafjarðar frá Eyri í Mjóa- firði, nema flytja þurfi bíla til ísafjarðar, þá er komið við aft- ur á Bæjum. # 12 tíma fer& Öll siglingin og stöðvanir á viðkomustöðunur^, eða þar til kcmið er til ísáfjarðar aftur tekur u.þ.b. 12 klukkustundir. Kristján Jónasson sagði að reikna mætti með því að 12 tíma ferðin myndi kosta 3000 kr. á farþega á næsta sumri, 4200 kr. á Hornstrandir og til baka eftir viku, en auk þess yrði boðið upp á 6 tíma ferðir um Út-Djúpið og myndu þær kosta 1500 kr. FESTI GRINDAVÍK YÐAR ÁNÆGJA - OKKAR STOLT önnumst öll mannamót, stór og smá. Að- eíns nokkur „nútima” hænufet frá ys og skarkala höfuðborgarinnar. Við bjóðum allaþá aðstöðu tilhverskonarmannamóta, er best gerist. Þjónustan er indæl og verð- ið eftir þvi. FÉLAGSHEIMIUÐ FESTI GRINDAVÍK - SIMI 92-8255 og 92-838 M M M M *M __—I Framleiðum allskonor bólstruð húsgögn og klœðum T SSSSSíí- Hverflsooli, 76 15103 FV 1 1978 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.